Leikmenn Chelsea styðja Grant Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. apríl 2008 22:27 John Terry ásamt félögum sínum á æfingu á Anfield í dag. Nordic Photos / Getty Images John Terry, fyrirliði Chelsea, segir að leikmenn liðsins styðji Avram Grant, knattspyrnustjóra liðsins. Chelsea mætir Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu annað kvöld en það er fyrri leikur liðanna í rimmunni. Enskir fjölmiðlar hafa í allan vetur sagt frá því að margir leikmanna Chelsea voru óánægðir með ráðningu Grant eftir að Jose Mourinho hætti hjá félaginu í haust. „Þetta eru fáranlegar fullyrðingar," sagði Terry á blaðamannafundi í dag. „Við styðjum stjórann heils hugar. Það er enginn sem gengur á dyr og enginn sem baktalar aðra." „Þetta er undarlegt því síðan að Avram tók við höfum við ávallt komið saman og rætt málin okkar á milli ef við erum ósáttir við eitthvað." Terry sagði einnig að Chelsea ætlaði sér að sækja á Anfield á morgun. „Við erum komnir hingað til að vinna leikinn en ekki til að loka búðinni. Við viljum skora mörk og setja pressuna á Liverpool. Við höfum sýnt mikinn karakter og samvinnu og höfum þá leikmenn sem við þurfum til að komast áfram í keppninni." „Þetta verður erfitt en þau útivallarmörk sem við getum farið með í síðari leikinn gætu hjálpað okkur síðar meir." Þetta er í þriðja sinn sem Liverpool og Chelsea mætast í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en Liverpool hefur sigrað í bæði skiptin. „Sú tilfinning fer aldrei en það verður léttir ef við komumst í úrslitaleikinn og lyftum bikarnum." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Fleiri fréttir Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjá meira
John Terry, fyrirliði Chelsea, segir að leikmenn liðsins styðji Avram Grant, knattspyrnustjóra liðsins. Chelsea mætir Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu annað kvöld en það er fyrri leikur liðanna í rimmunni. Enskir fjölmiðlar hafa í allan vetur sagt frá því að margir leikmanna Chelsea voru óánægðir með ráðningu Grant eftir að Jose Mourinho hætti hjá félaginu í haust. „Þetta eru fáranlegar fullyrðingar," sagði Terry á blaðamannafundi í dag. „Við styðjum stjórann heils hugar. Það er enginn sem gengur á dyr og enginn sem baktalar aðra." „Þetta er undarlegt því síðan að Avram tók við höfum við ávallt komið saman og rætt málin okkar á milli ef við erum ósáttir við eitthvað." Terry sagði einnig að Chelsea ætlaði sér að sækja á Anfield á morgun. „Við erum komnir hingað til að vinna leikinn en ekki til að loka búðinni. Við viljum skora mörk og setja pressuna á Liverpool. Við höfum sýnt mikinn karakter og samvinnu og höfum þá leikmenn sem við þurfum til að komast áfram í keppninni." „Þetta verður erfitt en þau útivallarmörk sem við getum farið með í síðari leikinn gætu hjálpað okkur síðar meir." Þetta er í þriðja sinn sem Liverpool og Chelsea mætast í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en Liverpool hefur sigrað í bæði skiptin. „Sú tilfinning fer aldrei en það verður léttir ef við komumst í úrslitaleikinn og lyftum bikarnum."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Fleiri fréttir Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjá meira