Fritzl líkt við Frankenstein 13. maí 2008 21:34 Josef Fritzl hafði unun af því að drottna yfir lífi dóttur sinnar og barna þeirra. Austurrískir geðlæknar hafa nú hafist handa við að reyna að greina hvað knúði skrímslið frá Amstetten, Josef Fritzl, áfram í brjálsemi sinni. Geðlæknarnir ræða nú við mannin, sem lokaði dóttur sína ofan í kjallara í 24 ár og gat með henni sjö börn, og reyna að skera úr um hvort hann sé sakhæfur eða hvort ekki taki því að rétta yfir honum sökum brjálseminnar en lögfræðingur hans heldur því fram. Geðlæknirinn Christian Ludke sem rætt hefur verið Fritzl þvertekur hins vegar fyrir að hann sé ósakhæfur. „Glæpahneigð mannsins er ótrúleg. Hann er nákaldur í fasi og reynir enn valdatafl. Okkar eini kostur er að halda honum fjarri samfélaginu," segir Ludke. Breska blaðið The Sun hefur eftir Ludke að helst megi líkja Fritzl við skáldsagnapersónu Mary Shelley, sjálfan Dr. Frankenstein sem skóp skrímsli sem hann hélt hann réði við. „Fritzl fékk fróun í því að drottna yfir lífi og dauða dóttur sinnar. Hann ánetjaðist því að hafa líf hennar algjörlega á sínu valdi. Hann var eins og Dr. Frankenstein." Ludke hlær líka að tilraunum verjanda Fritzl til þess að draga úr glæpnum með því að benda á að Fritzl hafi orðið fyrir harðræði í æsku, þegar Nasistar réðu lögum og lofum í Austurríki og víðar. „Hann vill bara hlífa sjálfum sér og kenna öðrum um." Mál Josef Fritzl Austurríki Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira
Austurrískir geðlæknar hafa nú hafist handa við að reyna að greina hvað knúði skrímslið frá Amstetten, Josef Fritzl, áfram í brjálsemi sinni. Geðlæknarnir ræða nú við mannin, sem lokaði dóttur sína ofan í kjallara í 24 ár og gat með henni sjö börn, og reyna að skera úr um hvort hann sé sakhæfur eða hvort ekki taki því að rétta yfir honum sökum brjálseminnar en lögfræðingur hans heldur því fram. Geðlæknirinn Christian Ludke sem rætt hefur verið Fritzl þvertekur hins vegar fyrir að hann sé ósakhæfur. „Glæpahneigð mannsins er ótrúleg. Hann er nákaldur í fasi og reynir enn valdatafl. Okkar eini kostur er að halda honum fjarri samfélaginu," segir Ludke. Breska blaðið The Sun hefur eftir Ludke að helst megi líkja Fritzl við skáldsagnapersónu Mary Shelley, sjálfan Dr. Frankenstein sem skóp skrímsli sem hann hélt hann réði við. „Fritzl fékk fróun í því að drottna yfir lífi og dauða dóttur sinnar. Hann ánetjaðist því að hafa líf hennar algjörlega á sínu valdi. Hann var eins og Dr. Frankenstein." Ludke hlær líka að tilraunum verjanda Fritzl til þess að draga úr glæpnum með því að benda á að Fritzl hafi orðið fyrir harðræði í æsku, þegar Nasistar réðu lögum og lofum í Austurríki og víðar. „Hann vill bara hlífa sjálfum sér og kenna öðrum um."
Mál Josef Fritzl Austurríki Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira