Zanetti: Getum unnið alla Elvar Geir Magnússon skrifar 20. október 2008 17:45 Javier Zanetti. Javier Zanetti, fyrirliði Inter, telur að liðið geti unnið hvaða andstæðing sem er eftir 4-0 sigurinn á Roma í gær. Inter slátraði Roma í viðureign toppliða síðasta tímabils. „Þetta var góður sigur. Það er aldrei auðvelt að vinna í Róm en við höfum frábært lið og sú vinna sem við og þjálfari okkar hefur unnið er að bera ávöxt," sagði Zanetti. „Það er að skapast sigurhefð hjá okkur og við getum unnið alla leiki svo lengi sem við höldum áfram á sömu braut." Zlatan Ibrahimovic skoraði tvö af mörkunum en Dejan Stankovic og Victor Obinna skoruðu hin mörkin. Það kom mjög á óvart að Jose Mourinho tefldi Obinna fram í byrjunarliðinu. „Ég valdi Obinna því ég hef verið að vinna með honum alla síðustu viku á meðan aðrir leikmenn voru í landsliðsverkefnum," sagði Mourinho. „Ibra átti stórleik. Hann getur spilað í hvaða kerfi sem er og spilar fyrir liðið. Hann er mjög mikilvægur fyrir Inter." Mourinho telur þó að lykillinn að stórsigrinum í gær hafi verið miðja liðsins. Hann hrósaði öllu liðinu en gagnrýndi þó Ricardo Quaresma sem hefur ollið vonbrigðum í byrjun tímabils. „Quaresma þarf augljóslega að bæta leik sinn. Hann hefur mikla hæfileika en mætti horfa til Ibra og hvernig hann nýtur þess að spila," sagði Mourinho. Næsti leikur Inter er gegn Anorthosis Famagusta frá Kýpur í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöld. Ítalski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fleiri fréttir Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira
Javier Zanetti, fyrirliði Inter, telur að liðið geti unnið hvaða andstæðing sem er eftir 4-0 sigurinn á Roma í gær. Inter slátraði Roma í viðureign toppliða síðasta tímabils. „Þetta var góður sigur. Það er aldrei auðvelt að vinna í Róm en við höfum frábært lið og sú vinna sem við og þjálfari okkar hefur unnið er að bera ávöxt," sagði Zanetti. „Það er að skapast sigurhefð hjá okkur og við getum unnið alla leiki svo lengi sem við höldum áfram á sömu braut." Zlatan Ibrahimovic skoraði tvö af mörkunum en Dejan Stankovic og Victor Obinna skoruðu hin mörkin. Það kom mjög á óvart að Jose Mourinho tefldi Obinna fram í byrjunarliðinu. „Ég valdi Obinna því ég hef verið að vinna með honum alla síðustu viku á meðan aðrir leikmenn voru í landsliðsverkefnum," sagði Mourinho. „Ibra átti stórleik. Hann getur spilað í hvaða kerfi sem er og spilar fyrir liðið. Hann er mjög mikilvægur fyrir Inter." Mourinho telur þó að lykillinn að stórsigrinum í gær hafi verið miðja liðsins. Hann hrósaði öllu liðinu en gagnrýndi þó Ricardo Quaresma sem hefur ollið vonbrigðum í byrjun tímabils. „Quaresma þarf augljóslega að bæta leik sinn. Hann hefur mikla hæfileika en mætti horfa til Ibra og hvernig hann nýtur þess að spila," sagði Mourinho. Næsti leikur Inter er gegn Anorthosis Famagusta frá Kýpur í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöld.
Ítalski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fleiri fréttir Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Sjá meira