Fyrsta alvöru sólóplatan 25. nóvember 2008 05:15 Guðmundur Pétursson Hefur gefið út Ologies, sem telst vera hans fyrsta alvöru sólóplata. fréttablaðið/arnþór Gítarleikarinn snjalli Guðmundur Pétursson hefur gefið út sólóplötuna Ologies. Hann segir að hún sé fyrsta alvöru sólóplata sín en fyrir mörgum árum gaf hann út tilraunakennda plötu sem fór frekar hljótt um. „Hún tafðist í margar vikur í framleiðslu út af gjaldeyriskreppu," segir hann um nýju plötuna. „Framleiðslan var komin það langt að það var engin ástæða til að snúa aftur en hún fór í gang á óheppilegum tíma." Á plötunni blandar Guðmundur saman margvíslegum stefnum, þar á meðal rokki, djassi, kvikmynda- og heimstónlist og óhefðbundinni tónlist. Honum til halds og trausts eru meðal annars Matthías Hemstock trommu- og slagverksleikari, Hrafnkell Orri Egilsson sellóleikari og Styrmir Hauksson hljóðhönnuður. Að sögn Guðmundar fór gríðarlegur tími í gerð plötunnar, sem hann byrjaði að semja í byrjun síðasta árs. Eftir að hafa unnið í henni í heilt ár notaði hann síðastliðið sumar í eftirvinnslu. Guðmundur stefnir á tónleikahald eftir áramót og er þegar búinn að setja saman nýja hljómsveit, sem bætist í hóp þeirra fjölmörgu sveita sem hann hefur spilað með í gegnum tíðina. Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Nældi sér í einn umdeildan Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Gítarleikarinn snjalli Guðmundur Pétursson hefur gefið út sólóplötuna Ologies. Hann segir að hún sé fyrsta alvöru sólóplata sín en fyrir mörgum árum gaf hann út tilraunakennda plötu sem fór frekar hljótt um. „Hún tafðist í margar vikur í framleiðslu út af gjaldeyriskreppu," segir hann um nýju plötuna. „Framleiðslan var komin það langt að það var engin ástæða til að snúa aftur en hún fór í gang á óheppilegum tíma." Á plötunni blandar Guðmundur saman margvíslegum stefnum, þar á meðal rokki, djassi, kvikmynda- og heimstónlist og óhefðbundinni tónlist. Honum til halds og trausts eru meðal annars Matthías Hemstock trommu- og slagverksleikari, Hrafnkell Orri Egilsson sellóleikari og Styrmir Hauksson hljóðhönnuður. Að sögn Guðmundar fór gríðarlegur tími í gerð plötunnar, sem hann byrjaði að semja í byrjun síðasta árs. Eftir að hafa unnið í henni í heilt ár notaði hann síðastliðið sumar í eftirvinnslu. Guðmundur stefnir á tónleikahald eftir áramót og er þegar búinn að setja saman nýja hljómsveit, sem bætist í hóp þeirra fjölmörgu sveita sem hann hefur spilað með í gegnum tíðina.
Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Nældi sér í einn umdeildan Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“