Gylfi verður norsku handboltaliði innan handar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. nóvember 2008 16:45 Gylfi Einarsson í leik með Brann. Nordic Photos / AFP Norska dagblaðið Bergensavisen greinir frá því að handboltaliðið Fyllingen hafi leitað til íslensku leikmannanna í Brann til að hjálpa við að skoða íslenska leikmannamarkaðinn í handbolta. Fyllingen leikur í norsku úrvalsdeildinni og segir yfirmaður íþróttamála hjá félaginu, Rune Sövdsnes, að þeir hafi þurft hjálp til að skoða íslenska leikmannamarkaðinn. „Við erum með góða yfirsýn yfir norska og danska leikmannamarkaðinn en vantar einhvern til að gefa okkur góð ráð um þann íslenska. Nokkrir umboðsmenn hafa sett sig í samband við okkur vegna þessa en við þurfum að komast í bein tengsli við annað hvort félög eða leikmenn á Íslandi," sagði Sövdsnes. „Við vitum að það er mikið af hæfileikaríkum handboltamönnum á Íslandi og við viljum endilega komast í samband við þá," bætti hann við. Félagið setti sig fyrst í samband við Ólaf Örn Bjarnason sem í kjölfarið benti þeim á Gylfa Einarsson og Birki Má Sævarsson sem koma báðir frá Reykjavík og þekkja því betur til handboltans. „Þeir mega endilega hafa samband," sagði Gylfi. „Eiginmaður systur minnar lék lengi handbolta og þekkir þann heim á Íslandi mjög vel. Hann getur veitt þeim ráð og sett þá í samband við rétta fólkið." Fram kemur einnig í greininni að Fyllingen hafi svo sett sig í samband við Gylfa. „Hann hefur boðist til að hjálpa okkur við að kortleggja markaðinn á Íslandi," sagði Sövdsnes. Íslenski handboltinn Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM FH - KA | Heiðursverðlaun veitt fyrir hörkuleik Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Sjá meira
Norska dagblaðið Bergensavisen greinir frá því að handboltaliðið Fyllingen hafi leitað til íslensku leikmannanna í Brann til að hjálpa við að skoða íslenska leikmannamarkaðinn í handbolta. Fyllingen leikur í norsku úrvalsdeildinni og segir yfirmaður íþróttamála hjá félaginu, Rune Sövdsnes, að þeir hafi þurft hjálp til að skoða íslenska leikmannamarkaðinn. „Við erum með góða yfirsýn yfir norska og danska leikmannamarkaðinn en vantar einhvern til að gefa okkur góð ráð um þann íslenska. Nokkrir umboðsmenn hafa sett sig í samband við okkur vegna þessa en við þurfum að komast í bein tengsli við annað hvort félög eða leikmenn á Íslandi," sagði Sövdsnes. „Við vitum að það er mikið af hæfileikaríkum handboltamönnum á Íslandi og við viljum endilega komast í samband við þá," bætti hann við. Félagið setti sig fyrst í samband við Ólaf Örn Bjarnason sem í kjölfarið benti þeim á Gylfa Einarsson og Birki Má Sævarsson sem koma báðir frá Reykjavík og þekkja því betur til handboltans. „Þeir mega endilega hafa samband," sagði Gylfi. „Eiginmaður systur minnar lék lengi handbolta og þekkir þann heim á Íslandi mjög vel. Hann getur veitt þeim ráð og sett þá í samband við rétta fólkið." Fram kemur einnig í greininni að Fyllingen hafi svo sett sig í samband við Gylfa. „Hann hefur boðist til að hjálpa okkur við að kortleggja markaðinn á Íslandi," sagði Sövdsnes.
Íslenski handboltinn Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM FH - KA | Heiðursverðlaun veitt fyrir hörkuleik Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Sjá meira