Dropinn dýr í Moskvu 21. maí 2008 16:31 Nú styttist óðum í að flautað verði til leiks í úrslitaleik Meistaradeildarinnar NordcPhotos/GettyImages Mun færri Englendingar en reiknað var með fylgdu Manchester United og Chelsea til Moskvu á úrslitaleik Meistaradeildarinnar í knattspyrnu. Þó var reiknað með að um 25,000 Bretar myndu fylgja liðunum til Rússlands, en talsmaður ferðaþjónustu í Moskvu segir að verðlag hafi dregið nokkuð úr ásókn Englendinga. 110 leiguflugvélar fluttu stuðningsmenn til Moskvu, en aðeins var gert ráð fyrir um 21,000 miðum á hvort lið. "Þetta varð ekki alveg sama innrásin og menn héldu. Margir hikuðu þegar þeir sáu verðlagið á gistingu og aðgangsmiðum," sagði talsmaðurinn. Miðar á leikinn fóru hæst í um 230,000 krónur á svörtum markaði, en sagt er að hægt sé að fá miða á fjórðung þeirrar summu í dag eða jafnvel enn lægra verði. Svartsýnustu menn óttast að hluti þeirra 69,500 sæta sem í boði eru á Luzhniki vellinum verði jafnvel auð þegar flautað verður til leiks í kvöld. Sagt er að hundruðir miða frá bæði Chelsea og United hafi verið óseldir og heimildir breskra blaða herma að nokkrir stuðningsmenn hafi verið að reyna að selja miða vina sinna sem ekki treystu sér til að fara til dýrustu borgar í heimi. Mörgum þeirra hefur kannski blöskrað mest verðið á ölinu í Moskvu, en eins og Hörður Magnússon vitnaði um í viðtali í útvarpsþættinum Skjálfanda í dag - kostar ölkrúsin í Moskvu um 2000 íslenskar krónur. Reyndar er þjóðardrykkurinn Vodka nokkuð ódýrari, en lítrinn af þeim ágæta drykk ku fást fyrir innan við 600 krónur. Úrslitaleikurinn hefst klukkan 18:45 og mun Hörður Magnússon lýsa leiknum beint frá Moskvu á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst klukkustund fyrr á stöðinni, en auk þess verður fylgst vel með gangi mála í textalýsingu hér á Vísi. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Sjá meira
Mun færri Englendingar en reiknað var með fylgdu Manchester United og Chelsea til Moskvu á úrslitaleik Meistaradeildarinnar í knattspyrnu. Þó var reiknað með að um 25,000 Bretar myndu fylgja liðunum til Rússlands, en talsmaður ferðaþjónustu í Moskvu segir að verðlag hafi dregið nokkuð úr ásókn Englendinga. 110 leiguflugvélar fluttu stuðningsmenn til Moskvu, en aðeins var gert ráð fyrir um 21,000 miðum á hvort lið. "Þetta varð ekki alveg sama innrásin og menn héldu. Margir hikuðu þegar þeir sáu verðlagið á gistingu og aðgangsmiðum," sagði talsmaðurinn. Miðar á leikinn fóru hæst í um 230,000 krónur á svörtum markaði, en sagt er að hægt sé að fá miða á fjórðung þeirrar summu í dag eða jafnvel enn lægra verði. Svartsýnustu menn óttast að hluti þeirra 69,500 sæta sem í boði eru á Luzhniki vellinum verði jafnvel auð þegar flautað verður til leiks í kvöld. Sagt er að hundruðir miða frá bæði Chelsea og United hafi verið óseldir og heimildir breskra blaða herma að nokkrir stuðningsmenn hafi verið að reyna að selja miða vina sinna sem ekki treystu sér til að fara til dýrustu borgar í heimi. Mörgum þeirra hefur kannski blöskrað mest verðið á ölinu í Moskvu, en eins og Hörður Magnússon vitnaði um í viðtali í útvarpsþættinum Skjálfanda í dag - kostar ölkrúsin í Moskvu um 2000 íslenskar krónur. Reyndar er þjóðardrykkurinn Vodka nokkuð ódýrari, en lítrinn af þeim ágæta drykk ku fást fyrir innan við 600 krónur. Úrslitaleikurinn hefst klukkan 18:45 og mun Hörður Magnússon lýsa leiknum beint frá Moskvu á Stöð 2 Sport. Upphitun hefst klukkustund fyrr á stöðinni, en auk þess verður fylgst vel með gangi mála í textalýsingu hér á Vísi.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Sjá meira