Reðursafnið öðlast heimsfrægð Óli Tynes skrifar 15. maí 2008 11:10 Á góðri stundu í Reðursafninu á Húsavík. Orðstír Reðursafnsins á Húsavík berst víða. Í dag er um það löng grein á Reuters fréttastofunni og viðtal við Sigurð Hjartarson, forstöðumann. Í greininni er þess getið að 261 reður úr 90 tegundum sé til sýnis í safninu. Sá stærsti er úr búrhval. Hann er 1.7 metra langur og vegur 70 kíló. Sá minnsti er úr hamstri, tveir millimetrar. Hann er skoðaður í gegnum stækkunargler. Bob Strong fréttamaður Reuters og Sigurður ræða saman á léttum nótum. Greinilegt að Sigurður tekur safn sitt mátulega alvarlega. Talið berst auðvitað að því að Homo Sapiens eigi engan fulltrúa á safninu. Sigurður segir að það standi til bóta, því þrír menn hafi lofað safninu stolti sínu. Það eru Bandaríkjamaður, Breti og Íslendingur, búsettur á Akureyri. Sigurður getur þess að Íslendingurinn hafi verið mikill kvennabósi á yngri árum og vonist til að framlag hans færi honum ævarandi frægð. Hégómagirni hans verður þó hugsanlega til þess að ekkert verði af gjöfinni. Akureyringurinn er orðinn 93 ára gamall og hefur áhyggjur af því að hann sé allur að skreppa saman með aldrinum. Því kunni svo að fara að reðurinn verði ekki verðugt tákn um karlmennsku hans, þegar að því kemur að afhenda gjöfina. Sigurður segir að 60 prósent gesta hans séu konur. Innlent Mest lesið Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira
Orðstír Reðursafnsins á Húsavík berst víða. Í dag er um það löng grein á Reuters fréttastofunni og viðtal við Sigurð Hjartarson, forstöðumann. Í greininni er þess getið að 261 reður úr 90 tegundum sé til sýnis í safninu. Sá stærsti er úr búrhval. Hann er 1.7 metra langur og vegur 70 kíló. Sá minnsti er úr hamstri, tveir millimetrar. Hann er skoðaður í gegnum stækkunargler. Bob Strong fréttamaður Reuters og Sigurður ræða saman á léttum nótum. Greinilegt að Sigurður tekur safn sitt mátulega alvarlega. Talið berst auðvitað að því að Homo Sapiens eigi engan fulltrúa á safninu. Sigurður segir að það standi til bóta, því þrír menn hafi lofað safninu stolti sínu. Það eru Bandaríkjamaður, Breti og Íslendingur, búsettur á Akureyri. Sigurður getur þess að Íslendingurinn hafi verið mikill kvennabósi á yngri árum og vonist til að framlag hans færi honum ævarandi frægð. Hégómagirni hans verður þó hugsanlega til þess að ekkert verði af gjöfinni. Akureyringurinn er orðinn 93 ára gamall og hefur áhyggjur af því að hann sé allur að skreppa saman með aldrinum. Því kunni svo að fara að reðurinn verði ekki verðugt tákn um karlmennsku hans, þegar að því kemur að afhenda gjöfina. Sigurður segir að 60 prósent gesta hans séu konur.
Innlent Mest lesið Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira