Eiður gæti byrjað í Glasgow 23. október 2007 10:31 AFP Barcelona sækir Glasgow Rangers heim í E-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld. Ef marka má spænska miðla má allt eins gera ráð fyrir að Eiður Smári Guðjohnsen verði í byrjunarliði spænska liðsins. Mikil meiðsli eru nú í herbúðum Barcelona þar sem Deco verður líklega úr leik næstu fimm vikurnar. Samuel Eto´o er meiddur og líka þeir Yaya Toure, Gianluca Zambrotta, Edmilson og Rafael Marquez. Þá eru þeir Leo Messi, Thierry Henry og Gabi Milito einnig tæpir vegna meiðsla, en þeir fóru engu að síður með liðinu til Glasgow. Brasilíumaðurinn Ronaldinho er hinsvegar kominn aftur inn í hópinn eftir landsleiki með Brasilíu. Hann missti af leiknum við Villarreal Skotarnir eru eflaust mjög sáttir við dómara leiksins í kvöld, en það er Austurríkismaðurinn Kondar Plautz. Það var hann sem dæmdi 1-1 jafntefli liðsins við Inter fyrir tveimur árum þegar liðið komst áfram í riðlakeppninni og það var líka Plautz sem dæmdi á Parc des Princes í síðasta mánuði þegar Skotar unnu frækinn sigur á Frökkum í undankeppni EM. Þetta verður í fyrsta sinn sem þessi gömlu stórveldi mætast í Evrópukeppni en Rangers hefur unnið fjóra af níu heimaleikjum sínum gegn spænskum andstæðingum í Evrópukeppni. Barcelona hefur tapað fjórum af sex útileikjum sínum gegn skoskum liðum í Evrópukeppni. Hóparnir í kvöld: Rangers: McGregor, Hutton, Cuellar, Weir, Papac, Beasley, Ferguson, Thomson, McCulloch, Cousin, Carroll, Boyd, Novo, Adam, Whittaker, Faye, Naismith, Burke. Barcelona: Valdes, Jorquera, Puyol, Thuram, Sylvinho, Oleguer, Abidal, Milito, Iniesta, Ronaldinho, Messi, Xavi, Giovani, Crosas, Henry, Ezquerro, Eiður Smári, Bojan. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn Extra 2 og hefst útsending 18:30. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira
Barcelona sækir Glasgow Rangers heim í E-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld. Ef marka má spænska miðla má allt eins gera ráð fyrir að Eiður Smári Guðjohnsen verði í byrjunarliði spænska liðsins. Mikil meiðsli eru nú í herbúðum Barcelona þar sem Deco verður líklega úr leik næstu fimm vikurnar. Samuel Eto´o er meiddur og líka þeir Yaya Toure, Gianluca Zambrotta, Edmilson og Rafael Marquez. Þá eru þeir Leo Messi, Thierry Henry og Gabi Milito einnig tæpir vegna meiðsla, en þeir fóru engu að síður með liðinu til Glasgow. Brasilíumaðurinn Ronaldinho er hinsvegar kominn aftur inn í hópinn eftir landsleiki með Brasilíu. Hann missti af leiknum við Villarreal Skotarnir eru eflaust mjög sáttir við dómara leiksins í kvöld, en það er Austurríkismaðurinn Kondar Plautz. Það var hann sem dæmdi 1-1 jafntefli liðsins við Inter fyrir tveimur árum þegar liðið komst áfram í riðlakeppninni og það var líka Plautz sem dæmdi á Parc des Princes í síðasta mánuði þegar Skotar unnu frækinn sigur á Frökkum í undankeppni EM. Þetta verður í fyrsta sinn sem þessi gömlu stórveldi mætast í Evrópukeppni en Rangers hefur unnið fjóra af níu heimaleikjum sínum gegn spænskum andstæðingum í Evrópukeppni. Barcelona hefur tapað fjórum af sex útileikjum sínum gegn skoskum liðum í Evrópukeppni. Hóparnir í kvöld: Rangers: McGregor, Hutton, Cuellar, Weir, Papac, Beasley, Ferguson, Thomson, McCulloch, Cousin, Carroll, Boyd, Novo, Adam, Whittaker, Faye, Naismith, Burke. Barcelona: Valdes, Jorquera, Puyol, Thuram, Sylvinho, Oleguer, Abidal, Milito, Iniesta, Ronaldinho, Messi, Xavi, Giovani, Crosas, Henry, Ezquerro, Eiður Smári, Bojan. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn Extra 2 og hefst útsending 18:30.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira