Eiður gæti byrjað í Glasgow 23. október 2007 10:31 AFP Barcelona sækir Glasgow Rangers heim í E-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld. Ef marka má spænska miðla má allt eins gera ráð fyrir að Eiður Smári Guðjohnsen verði í byrjunarliði spænska liðsins. Mikil meiðsli eru nú í herbúðum Barcelona þar sem Deco verður líklega úr leik næstu fimm vikurnar. Samuel Eto´o er meiddur og líka þeir Yaya Toure, Gianluca Zambrotta, Edmilson og Rafael Marquez. Þá eru þeir Leo Messi, Thierry Henry og Gabi Milito einnig tæpir vegna meiðsla, en þeir fóru engu að síður með liðinu til Glasgow. Brasilíumaðurinn Ronaldinho er hinsvegar kominn aftur inn í hópinn eftir landsleiki með Brasilíu. Hann missti af leiknum við Villarreal Skotarnir eru eflaust mjög sáttir við dómara leiksins í kvöld, en það er Austurríkismaðurinn Kondar Plautz. Það var hann sem dæmdi 1-1 jafntefli liðsins við Inter fyrir tveimur árum þegar liðið komst áfram í riðlakeppninni og það var líka Plautz sem dæmdi á Parc des Princes í síðasta mánuði þegar Skotar unnu frækinn sigur á Frökkum í undankeppni EM. Þetta verður í fyrsta sinn sem þessi gömlu stórveldi mætast í Evrópukeppni en Rangers hefur unnið fjóra af níu heimaleikjum sínum gegn spænskum andstæðingum í Evrópukeppni. Barcelona hefur tapað fjórum af sex útileikjum sínum gegn skoskum liðum í Evrópukeppni. Hóparnir í kvöld: Rangers: McGregor, Hutton, Cuellar, Weir, Papac, Beasley, Ferguson, Thomson, McCulloch, Cousin, Carroll, Boyd, Novo, Adam, Whittaker, Faye, Naismith, Burke. Barcelona: Valdes, Jorquera, Puyol, Thuram, Sylvinho, Oleguer, Abidal, Milito, Iniesta, Ronaldinho, Messi, Xavi, Giovani, Crosas, Henry, Ezquerro, Eiður Smári, Bojan. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn Extra 2 og hefst útsending 18:30. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Barcelona sækir Glasgow Rangers heim í E-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld. Ef marka má spænska miðla má allt eins gera ráð fyrir að Eiður Smári Guðjohnsen verði í byrjunarliði spænska liðsins. Mikil meiðsli eru nú í herbúðum Barcelona þar sem Deco verður líklega úr leik næstu fimm vikurnar. Samuel Eto´o er meiddur og líka þeir Yaya Toure, Gianluca Zambrotta, Edmilson og Rafael Marquez. Þá eru þeir Leo Messi, Thierry Henry og Gabi Milito einnig tæpir vegna meiðsla, en þeir fóru engu að síður með liðinu til Glasgow. Brasilíumaðurinn Ronaldinho er hinsvegar kominn aftur inn í hópinn eftir landsleiki með Brasilíu. Hann missti af leiknum við Villarreal Skotarnir eru eflaust mjög sáttir við dómara leiksins í kvöld, en það er Austurríkismaðurinn Kondar Plautz. Það var hann sem dæmdi 1-1 jafntefli liðsins við Inter fyrir tveimur árum þegar liðið komst áfram í riðlakeppninni og það var líka Plautz sem dæmdi á Parc des Princes í síðasta mánuði þegar Skotar unnu frækinn sigur á Frökkum í undankeppni EM. Þetta verður í fyrsta sinn sem þessi gömlu stórveldi mætast í Evrópukeppni en Rangers hefur unnið fjóra af níu heimaleikjum sínum gegn spænskum andstæðingum í Evrópukeppni. Barcelona hefur tapað fjórum af sex útileikjum sínum gegn skoskum liðum í Evrópukeppni. Hóparnir í kvöld: Rangers: McGregor, Hutton, Cuellar, Weir, Papac, Beasley, Ferguson, Thomson, McCulloch, Cousin, Carroll, Boyd, Novo, Adam, Whittaker, Faye, Naismith, Burke. Barcelona: Valdes, Jorquera, Puyol, Thuram, Sylvinho, Oleguer, Abidal, Milito, Iniesta, Ronaldinho, Messi, Xavi, Giovani, Crosas, Henry, Ezquerro, Eiður Smári, Bojan. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn Extra 2 og hefst útsending 18:30.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira