Fimm Ítalir tilnefndir hjá FIFA 10. október 2007 11:17 Cannavaro þótti bestur á síðasta ári NordicPhotos/GettyImages Heimsmeistarar Ítala í knattspyrnu eiga flesta fulltrúa á lista FIFA yfir þá sem tilnefndir eru sem knattspyrnumenn ársins. England og Frakkland eiga fjóra fulltrúa. Leikmaður ársins hjá FIFA í fyrra, Fabio Cannavaro, er aftur tilnefndur. Auk hans eru þeir Gianluigi Buffon, Alessandro Nesta, Andrea Pirlo og Gennaro Gattuso tilnefndir frá Ítalíu. Steven Gerrard, Frank Lampard, Wayne Rooney og John Terry eru tilnefndir frá Englandi og þeir Thierry Henry, Franck Ribery, Lilian Thuram og Patrick Vieira eru tilnefndir frá Frakklandi. Handhafi verðlaunanna árin 2004 og 2005, Ronaldinho frá Brasilíu, er enn og aftur á listanum þrátt fyrir að hafa ekki átt sína bestu leiktíð. Hann er þar ásamt löndum sínum Kaka og Juninho. Kaka hefur þegar verið útnefndur knatttspyrnumaður ársins hjá samtökum atvinnuknattspyrnumanna og verður að teljast ansi líklegur til að hreppa verðlaun FIFA í ár. Þessir eru tilnefndir sem knattspyrnumenn ársins hjá FIFA: Gianluigi Buffon (Ítalíu), Fabio Cannavaro (Ítalíu), Petr Cech (Tékkland), Cristiano Ronaldo (Portúgal), Deco (Portúgal), Didier Drogba (Fílabeinsströndinni), Michael Essien (Ghana), Samuel Eto'o (Kamerún), Gennaro Gattuso (Ítalíu), Steven Gerrard (Englandi), Thierry Henry (Frakklandi), Juninho (Brasilíu), Káka (Brasilíu), Miroslav Klose (Þýskalandi), Philipp Lahm (Þýskalandi), Frank Lampard (Englandi), Rafael Marquez (Mexíkó), Lionel Messi (Argentínu), Alessandro Nesta (Ítalíu), Andrea Pirlo (Ítalíu), Franck Ribery (Frakklandi), Juan Roman Riquelme (Argentínu), Ronaldinho (Brasilíu), Wayne Rooney (Englandi), John Terry (Englandi), Carlos Tévez (Argentínu), Lilian Thuram (Frakklandi), Fernando Torres (Spáni), Ruud van Nistelrooy (Hollandi), Patrick Vieira (Frakklandi). Ítalski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Heimsmeistarar Ítala í knattspyrnu eiga flesta fulltrúa á lista FIFA yfir þá sem tilnefndir eru sem knattspyrnumenn ársins. England og Frakkland eiga fjóra fulltrúa. Leikmaður ársins hjá FIFA í fyrra, Fabio Cannavaro, er aftur tilnefndur. Auk hans eru þeir Gianluigi Buffon, Alessandro Nesta, Andrea Pirlo og Gennaro Gattuso tilnefndir frá Ítalíu. Steven Gerrard, Frank Lampard, Wayne Rooney og John Terry eru tilnefndir frá Englandi og þeir Thierry Henry, Franck Ribery, Lilian Thuram og Patrick Vieira eru tilnefndir frá Frakklandi. Handhafi verðlaunanna árin 2004 og 2005, Ronaldinho frá Brasilíu, er enn og aftur á listanum þrátt fyrir að hafa ekki átt sína bestu leiktíð. Hann er þar ásamt löndum sínum Kaka og Juninho. Kaka hefur þegar verið útnefndur knatttspyrnumaður ársins hjá samtökum atvinnuknattspyrnumanna og verður að teljast ansi líklegur til að hreppa verðlaun FIFA í ár. Þessir eru tilnefndir sem knattspyrnumenn ársins hjá FIFA: Gianluigi Buffon (Ítalíu), Fabio Cannavaro (Ítalíu), Petr Cech (Tékkland), Cristiano Ronaldo (Portúgal), Deco (Portúgal), Didier Drogba (Fílabeinsströndinni), Michael Essien (Ghana), Samuel Eto'o (Kamerún), Gennaro Gattuso (Ítalíu), Steven Gerrard (Englandi), Thierry Henry (Frakklandi), Juninho (Brasilíu), Káka (Brasilíu), Miroslav Klose (Þýskalandi), Philipp Lahm (Þýskalandi), Frank Lampard (Englandi), Rafael Marquez (Mexíkó), Lionel Messi (Argentínu), Alessandro Nesta (Ítalíu), Andrea Pirlo (Ítalíu), Franck Ribery (Frakklandi), Juan Roman Riquelme (Argentínu), Ronaldinho (Brasilíu), Wayne Rooney (Englandi), John Terry (Englandi), Carlos Tévez (Argentínu), Lilian Thuram (Frakklandi), Fernando Torres (Spáni), Ruud van Nistelrooy (Hollandi), Patrick Vieira (Frakklandi).
Ítalski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira