Litlir möguleikar á sæti í öryggisráði SÞ Guðjón Helgason skrifar 4. október 2007 18:30 Íslendingar eiga litla möguleika á sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Þetta segir fyrrverandi upplýsingafulltrúi Kofis Annans, fyrrverandi framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. Hann telur Tyrki og Austurríkismenn verða fyrir valinu. Bretinn Edward Mortimer var upplýsingafulltrúi á skrifstofu framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna til loka síðasta árs en þar hóf hann störf 1998. Hann var náinn samstarfsamður Kofis Annans, fyrrverandi framkvæmdastjóra. Hann segir Íslendinga eiga litla möguleika á sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í kosningum á allherjarþinginu að ári. Hann telji að eins og mál standi nú teldi hann Íslendinga ekki í sérlega góðri stöðu því hin tvö ríki sem sækist eftir sætunum, Austurríki og Tyrkland, séu sterkir frambjóðendur. Tyrki fái atkvæði múslimaríkja og Austurríkismenn njóti viðringa sem hlutlaus þjóð sem sé ekki lituð af ýmsum málum sem hafi valdið vanda í Miðausturlöndum eða Afríku. Rætt hefur verið um að Íslendingar hafi aflað stuðnings um hundrað og þrjátíu ríkja skriflega eða munnlega - nú síðast frá forseta Kína þegar forseti Íslands heimsótti hann í Sjanghæ í vikunni. Mortimer telur að skoða veðri nákvæmlega hvernig sú sá stuðningur hafi verið settur fram og það orðað. Mestu skipti í samskiptum ríkja að vera góður og indæll og því hætti til að það sé sagt sem viðmælandinn vilji heyra. Raunin sé oft sú að í atkvæðagreiðslum sem þessu innan Sameinuðu þjóðanna þá sé greint frá stuðningi sem byggi í raun aðeins á samtölum. Fréttir Innlent Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Sjá meira
Íslendingar eiga litla möguleika á sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Þetta segir fyrrverandi upplýsingafulltrúi Kofis Annans, fyrrverandi framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. Hann telur Tyrki og Austurríkismenn verða fyrir valinu. Bretinn Edward Mortimer var upplýsingafulltrúi á skrifstofu framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna til loka síðasta árs en þar hóf hann störf 1998. Hann var náinn samstarfsamður Kofis Annans, fyrrverandi framkvæmdastjóra. Hann segir Íslendinga eiga litla möguleika á sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í kosningum á allherjarþinginu að ári. Hann telji að eins og mál standi nú teldi hann Íslendinga ekki í sérlega góðri stöðu því hin tvö ríki sem sækist eftir sætunum, Austurríki og Tyrkland, séu sterkir frambjóðendur. Tyrki fái atkvæði múslimaríkja og Austurríkismenn njóti viðringa sem hlutlaus þjóð sem sé ekki lituð af ýmsum málum sem hafi valdið vanda í Miðausturlöndum eða Afríku. Rætt hefur verið um að Íslendingar hafi aflað stuðnings um hundrað og þrjátíu ríkja skriflega eða munnlega - nú síðast frá forseta Kína þegar forseti Íslands heimsótti hann í Sjanghæ í vikunni. Mortimer telur að skoða veðri nákvæmlega hvernig sú sá stuðningur hafi verið settur fram og það orðað. Mestu skipti í samskiptum ríkja að vera góður og indæll og því hætti til að það sé sagt sem viðmælandinn vilji heyra. Raunin sé oft sú að í atkvæðagreiðslum sem þessu innan Sameinuðu þjóðanna þá sé greint frá stuðningi sem byggi í raun aðeins á samtölum.
Fréttir Innlent Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Fleiri fréttir Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Sjá meira