Skaðabætur vegna brunalóða Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 24. september 2007 18:30 Borgin gæti þurft að reiða fram á fjórða tug milljóna króna í skaðabætur til eigenda brunalóðarinnar að Austurstræti 22 því ekki er gert ráð fyrir að fullnýta byggingarrétt lóðarinnar. Þegar borgin reyndi að kaupa brunalóðirnar í vor slitnaði upp úr viðræðum því mikið bar í milli - eigendur Austurstrætis 22, vildu til dæmis fá um 40-50% hærra verð fyrir lóðina - og byggingarréttinn - en borgin bauð. En hvers virði er byggingarréttur? Við Austurstræti 22 má byggja um 1640 fermetra hús, fjórar hæðir og ris. Fréttastofa hafði í dag samband við fasteignasala í Reykjavík sem taldi raunhæft að um 100.000 kr. fengjust fyrir fermetrann af byggingarrétti á þessari lóð. Byggingarréttur við Lindargötu er nú í sölu og ásett fermetraverð er rétt um 120 þúsund krónur. Miðað við það, færi lóðin við Austurstræti á röskar 200 milljónir. Hver hæð í slíku húsi væri því komin í um 40 milljónir - áður en búið er að taka fyrstu skóflustunguna. Verðmætið felst m.a. í byggingarrétti sem borgarstjórn samþykkti - fyrir 20 árum. Sigurtillagan í hugmyndasamkeppninni sem kynnt var fyrir skömmu, gerir ráð fyrir um það bil 1300 fermetra húsi. Ef sú tillaga nær fram að ganga verður á fjórða hundrað fermetra byggingarréttur ekki nýttur - og samkvæmt áliti lögmanna hjá borginni hefur þar með stofnast skaðabótaréttur. Miðað við þær tölur sem fréttastofa hefur aflað í dag þýðir það að borgin gæti þurft að reiða út á fjórða tug milljóna í skaðabætur - bara fyrir lóðina við Austurstræti. Fréttir Innlent Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Sjá meira
Borgin gæti þurft að reiða fram á fjórða tug milljóna króna í skaðabætur til eigenda brunalóðarinnar að Austurstræti 22 því ekki er gert ráð fyrir að fullnýta byggingarrétt lóðarinnar. Þegar borgin reyndi að kaupa brunalóðirnar í vor slitnaði upp úr viðræðum því mikið bar í milli - eigendur Austurstrætis 22, vildu til dæmis fá um 40-50% hærra verð fyrir lóðina - og byggingarréttinn - en borgin bauð. En hvers virði er byggingarréttur? Við Austurstræti 22 má byggja um 1640 fermetra hús, fjórar hæðir og ris. Fréttastofa hafði í dag samband við fasteignasala í Reykjavík sem taldi raunhæft að um 100.000 kr. fengjust fyrir fermetrann af byggingarrétti á þessari lóð. Byggingarréttur við Lindargötu er nú í sölu og ásett fermetraverð er rétt um 120 þúsund krónur. Miðað við það, færi lóðin við Austurstræti á röskar 200 milljónir. Hver hæð í slíku húsi væri því komin í um 40 milljónir - áður en búið er að taka fyrstu skóflustunguna. Verðmætið felst m.a. í byggingarrétti sem borgarstjórn samþykkti - fyrir 20 árum. Sigurtillagan í hugmyndasamkeppninni sem kynnt var fyrir skömmu, gerir ráð fyrir um það bil 1300 fermetra húsi. Ef sú tillaga nær fram að ganga verður á fjórða hundrað fermetra byggingarréttur ekki nýttur - og samkvæmt áliti lögmanna hjá borginni hefur þar með stofnast skaðabótaréttur. Miðað við þær tölur sem fréttastofa hefur aflað í dag þýðir það að borgin gæti þurft að reiða út á fjórða tug milljóna í skaðabætur - bara fyrir lóðina við Austurstræti.
Fréttir Innlent Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Sjá meira