Utanríkisráðherra hittir Shimon Peres á morgun 16. júlí 2007 12:14 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra MYND/365 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra hélt í gær í vinnuferð til Mið-Austurlanda. Ferðinni er heitið til Ísraels, á heimastjórnarsvæði Palestínumanna og til Jórdaníu. Tilgangur ferðarinnar er þríþættur. Að sjá og heyra um aðstæður á heimastjórnarsvæðum Palestínumanna og í Ísrael, að kynnast viðhorfum stjórnvalda og fleiri á svæðinu til öryggis- og friðarhorfa og að kynnast flóttamannavanda Íraks frá fyrstu hendi í Jórdaníu. Ísraelsheimsóknin er í boði Tzipi Livni, utanríkisráðherra Ísraels. Í frétt um heimsóknina á vefsíðu ísraelska utanríkisráðuneytisins segir að áhugi Íslendinga tengist framboðinu til sætis í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna 2009-2010. Í dag skoðar Ingibjörg Sólrún aðstæður í norðurhluta Ísraels. Á morgun mun hún eiga fund með Shimon Peres, nýkjörnum forseta Ísraels, auk fundar með utanríkisráðherra og öðrum ísraelskum ráðamönnum. Síðar í vikunni mun Ingibjörg eiga fundi með ráðamönnum á heimastjórnarsvæðum Palestínumanna. Auk þess er verulegur hluti ferðarinnar helgaður heimsóknum og viðræðum við félagasamtök og almenna borgara. Svavar Gestsson sendiherra Íslands gagnvart Ísrael er með í för auk aðstoðarmanns ráðherra og sérfræðinga ráðuneytisins. Innlent Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Sjá meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra hélt í gær í vinnuferð til Mið-Austurlanda. Ferðinni er heitið til Ísraels, á heimastjórnarsvæði Palestínumanna og til Jórdaníu. Tilgangur ferðarinnar er þríþættur. Að sjá og heyra um aðstæður á heimastjórnarsvæðum Palestínumanna og í Ísrael, að kynnast viðhorfum stjórnvalda og fleiri á svæðinu til öryggis- og friðarhorfa og að kynnast flóttamannavanda Íraks frá fyrstu hendi í Jórdaníu. Ísraelsheimsóknin er í boði Tzipi Livni, utanríkisráðherra Ísraels. Í frétt um heimsóknina á vefsíðu ísraelska utanríkisráðuneytisins segir að áhugi Íslendinga tengist framboðinu til sætis í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna 2009-2010. Í dag skoðar Ingibjörg Sólrún aðstæður í norðurhluta Ísraels. Á morgun mun hún eiga fund með Shimon Peres, nýkjörnum forseta Ísraels, auk fundar með utanríkisráðherra og öðrum ísraelskum ráðamönnum. Síðar í vikunni mun Ingibjörg eiga fundi með ráðamönnum á heimastjórnarsvæðum Palestínumanna. Auk þess er verulegur hluti ferðarinnar helgaður heimsóknum og viðræðum við félagasamtök og almenna borgara. Svavar Gestsson sendiherra Íslands gagnvart Ísrael er með í för auk aðstoðarmanns ráðherra og sérfræðinga ráðuneytisins.
Innlent Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent