Hunter bætir á sig garðvörubréfum 20. júní 2007 10:47 Skoski auðkýfingurinn sir Tom Hunter. Fjárfestingafélag skoska auðkýfingsins Sir Tom Hunters hefur aukið á ný við hlut sinn í skosku garðvörukeðjunni Dobbies og fer nú með 21,4 prósent í henni. Kaupverð hlutanna nemur 1,46 milljónum punda, rúmum 180 milljónum íslenskra króna. Með kaupum í keðjunni stefnir Hunter að því að Tesco, stærsti stórmarkaður Bretlands, yfirtaki hana. Hunter hefur jafnt og þétt aukið við eign sína í Dobbies. Hann tvöfaldaði eignasafn sitt í garðvörukeðjunni í byrjun síðustu viku og fór með rúm 20 prósent þar til í gær þegar hann keypti 0,81 prósent til viðbótar. Hann greiddi 1800 pens fyrir hlutinn, að sögn vefmiðilsins Retail Bulletin. Breski stórmarkaðurinn Tesco gerði yfirtökutilboð í Dobbies fyrir rúmri viku upp á 155,6 milljónir punda, rúma 19,7 milljarða íslenskra króna. Gangi kaupin í gegn verða þetta fyrstu skref stórmarkaðarins utan matvörugeirans. Hunter hefur hins vegar verið á móti yfirtökunni og fengið fjölda fjárfesta til liðs við sig til að komast yfir fjórðungshlut hið minnsta en það dugir til að hindra yfirtökuna. Á meðal þeirra sem orðaðir hafa verið við kaup í Dobbies ásamt Hunter er Baugur, Kevin Stanford og fleiri en Hunter er náinn viðskiptafélagi Baugs Group. Þá hefur Kaupþing í Bretlandi stutt við fjárfestingar skoska auðkýfingsins. Fjárfestingafélag Hunters tók þátt í kaupunum á House of Fraser ásamt Baugi, FL Group og fleiri fjárfestum. Þá keypti það með Baugi og fleirum garðvörukeðjuna Wyevale Garden Centres í fyrra fyrir jafnvirði fjörutíu milljarða króna og Blooms of Bressingham á þessu ári. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Fjárfestingafélag skoska auðkýfingsins Sir Tom Hunters hefur aukið á ný við hlut sinn í skosku garðvörukeðjunni Dobbies og fer nú með 21,4 prósent í henni. Kaupverð hlutanna nemur 1,46 milljónum punda, rúmum 180 milljónum íslenskra króna. Með kaupum í keðjunni stefnir Hunter að því að Tesco, stærsti stórmarkaður Bretlands, yfirtaki hana. Hunter hefur jafnt og þétt aukið við eign sína í Dobbies. Hann tvöfaldaði eignasafn sitt í garðvörukeðjunni í byrjun síðustu viku og fór með rúm 20 prósent þar til í gær þegar hann keypti 0,81 prósent til viðbótar. Hann greiddi 1800 pens fyrir hlutinn, að sögn vefmiðilsins Retail Bulletin. Breski stórmarkaðurinn Tesco gerði yfirtökutilboð í Dobbies fyrir rúmri viku upp á 155,6 milljónir punda, rúma 19,7 milljarða íslenskra króna. Gangi kaupin í gegn verða þetta fyrstu skref stórmarkaðarins utan matvörugeirans. Hunter hefur hins vegar verið á móti yfirtökunni og fengið fjölda fjárfesta til liðs við sig til að komast yfir fjórðungshlut hið minnsta en það dugir til að hindra yfirtökuna. Á meðal þeirra sem orðaðir hafa verið við kaup í Dobbies ásamt Hunter er Baugur, Kevin Stanford og fleiri en Hunter er náinn viðskiptafélagi Baugs Group. Þá hefur Kaupþing í Bretlandi stutt við fjárfestingar skoska auðkýfingsins. Fjárfestingafélag Hunters tók þátt í kaupunum á House of Fraser ásamt Baugi, FL Group og fleiri fjárfestum. Þá keypti það með Baugi og fleirum garðvörukeðjuna Wyevale Garden Centres í fyrra fyrir jafnvirði fjörutíu milljarða króna og Blooms of Bressingham á þessu ári.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur