Kári vann á Álfsnesi 11. júní 2007 11:41 Mikil barátta var í startinu um helgina. Kári Jónsson sigraði í fyrstu umferð Íslandsmótsins í motocrossi sem haldin var á Álfsnesi í dag. Kári keppti á TM hjóli með 250cc tvígengismótor og fékk 72 stig. Annar varð Einar Sigurðarson á KTM hjóli og fékk hann 64 stigl. Þriðji varð Hjálmar Jónsson en hann fékk 57 stig. Keppnin var haldin af Vélhjólaíþróttafélaginu VÍK í samvinnu við MSÍ og var blíðskaparveður og aðstæður góðar. Brautin var reyndar frekar þung og blaut eftir rigningar síðustu daga en þó hin ágætasta. Úrslit í öðrum flokkum voru eftirfarandi: 85cc flokkur (frá 12 ára) Eyþór Reynisson 50 stig Luke Capsticks (U.K.) 42 stig Jón Bjarni Einarsson 38 stig 85cc flokkur kvenna (frá 12 ára) Stacey Marie Fisher (U.K.) 50 stig Bryndís Einarsdóttir 44 stig Margrét Mjöll Sverrisdóttir 30 stig Opinn flokkur kvenna Karen Arnardóttir 50 stig Sandra Júlíusdóttir 38 stig Anita Hauksdóttir 38 stig Margrét Erla Júlíusdóttir 38 stig MX-B flokkur Jónas Stefánsson 50 stig Atli Már Guðnason 44 stig Ellert Ágúst Pálsson 38 stig MX Unglingaflokkur (frá 14 ára) Heiðar Grétarsson 75 stig Sölvi Sveinsson 52 stig Helgi Már Hrafnkelsson 52 stig MX2Brynjar Þór Gunnarsson 31 stigPálmi G. Baldursson 16 stigÁgúst Már Viggósson 12 stigMX1Kári Jónsson 72 stigEinar Sverrir Sigurðarson 64 stigHjálmar Jónsson 57 stig Akstursíþróttir Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira
Kári Jónsson sigraði í fyrstu umferð Íslandsmótsins í motocrossi sem haldin var á Álfsnesi í dag. Kári keppti á TM hjóli með 250cc tvígengismótor og fékk 72 stig. Annar varð Einar Sigurðarson á KTM hjóli og fékk hann 64 stigl. Þriðji varð Hjálmar Jónsson en hann fékk 57 stig. Keppnin var haldin af Vélhjólaíþróttafélaginu VÍK í samvinnu við MSÍ og var blíðskaparveður og aðstæður góðar. Brautin var reyndar frekar þung og blaut eftir rigningar síðustu daga en þó hin ágætasta. Úrslit í öðrum flokkum voru eftirfarandi: 85cc flokkur (frá 12 ára) Eyþór Reynisson 50 stig Luke Capsticks (U.K.) 42 stig Jón Bjarni Einarsson 38 stig 85cc flokkur kvenna (frá 12 ára) Stacey Marie Fisher (U.K.) 50 stig Bryndís Einarsdóttir 44 stig Margrét Mjöll Sverrisdóttir 30 stig Opinn flokkur kvenna Karen Arnardóttir 50 stig Sandra Júlíusdóttir 38 stig Anita Hauksdóttir 38 stig Margrét Erla Júlíusdóttir 38 stig MX-B flokkur Jónas Stefánsson 50 stig Atli Már Guðnason 44 stig Ellert Ágúst Pálsson 38 stig MX Unglingaflokkur (frá 14 ára) Heiðar Grétarsson 75 stig Sölvi Sveinsson 52 stig Helgi Már Hrafnkelsson 52 stig MX2Brynjar Þór Gunnarsson 31 stigPálmi G. Baldursson 16 stigÁgúst Már Viggósson 12 stigMX1Kári Jónsson 72 stigEinar Sverrir Sigurðarson 64 stigHjálmar Jónsson 57 stig
Akstursíþróttir Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira