Móðir 12 ára einhverfs drengs beið í þrjú ár eftir greiningu 7. júní 2007 19:04 Um þrjú hundruð börn eru á biðlista hjá Greiningarstöð ríkisins og tæplega helmingurinn þeirra börn, þar sem grunur leikur á einhverfu. Móðir 12 ára drengs sem nýlega var greindur með einhverfu segist hafa beðið eftir greiningu á syni sínum í þrjú ár. Sviðsstjóri Greiningarstöðvar segir að fleira sérmenntað starfsfólk vanti. Ingibjörg Naomi Friðþjófsdóttir er móðir Halldórs Finnssonar 12 ára drengs sem nýlega var greindur með einhverfu og var á biðlista hjá Greiningarstöðinni í þrjú ár. Frá því Halldór var þriggja ára hefur hann velkst um í kerfinu og var lengi talinn ofvirkur með athyglisbrest. Ingibjörgu grunaði að eitthvað alvarlegra væri að og greindi ítrekað frá hegðun hans við lækna. 9 ára var Halldór settur á biðlista hjá Greiningarstöðinni og útlit var fyrir að hann kæmist að eftir sex mánuði eða ár. Ingibjörg var mjög ósátt því Halldór var ólæs 9 ára og glímdi við ýmis vandamál í skólanum. Svörin voru að ekkert fagfólk væri til staðar. Ingibjörg segir erfitt að hafa ekki vitað hvað amaði að Halldóri í svona langan tíma og aðkast frá öðru fólki hafi verið erfiðust. Ingibjörg segir að sér hafi létt þegar Halldór fékk loksins rétta greiningu, Eitt af forgangsverkefnum ríkisstjórnarinnar er að eyða biðlistum hjá Greiningarstöð ríkisins. Meirihluti þeirra eru börn á grunnskólaaldri. Evald Sæmundsen sviðsstjóri hjá Greiningarstöð segir að þekking á þroskafrávikum sé orðin meiri og æ fleiri börn þurfi greiningu. Yngri börn hafa forgang hjá Greiningarstöðinni því betra þykir að grípa inn í snemma hjá barni með þroskafrávik. Biðlistarnir eru lengstir hjá grunnskólabörnum og því vantar sérmenntað starfsfólk fyrir þann aldurshóp. Innlent Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fleiri fréttir Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Sjá meira
Um þrjú hundruð börn eru á biðlista hjá Greiningarstöð ríkisins og tæplega helmingurinn þeirra börn, þar sem grunur leikur á einhverfu. Móðir 12 ára drengs sem nýlega var greindur með einhverfu segist hafa beðið eftir greiningu á syni sínum í þrjú ár. Sviðsstjóri Greiningarstöðvar segir að fleira sérmenntað starfsfólk vanti. Ingibjörg Naomi Friðþjófsdóttir er móðir Halldórs Finnssonar 12 ára drengs sem nýlega var greindur með einhverfu og var á biðlista hjá Greiningarstöðinni í þrjú ár. Frá því Halldór var þriggja ára hefur hann velkst um í kerfinu og var lengi talinn ofvirkur með athyglisbrest. Ingibjörgu grunaði að eitthvað alvarlegra væri að og greindi ítrekað frá hegðun hans við lækna. 9 ára var Halldór settur á biðlista hjá Greiningarstöðinni og útlit var fyrir að hann kæmist að eftir sex mánuði eða ár. Ingibjörg var mjög ósátt því Halldór var ólæs 9 ára og glímdi við ýmis vandamál í skólanum. Svörin voru að ekkert fagfólk væri til staðar. Ingibjörg segir erfitt að hafa ekki vitað hvað amaði að Halldóri í svona langan tíma og aðkast frá öðru fólki hafi verið erfiðust. Ingibjörg segir að sér hafi létt þegar Halldór fékk loksins rétta greiningu, Eitt af forgangsverkefnum ríkisstjórnarinnar er að eyða biðlistum hjá Greiningarstöð ríkisins. Meirihluti þeirra eru börn á grunnskólaaldri. Evald Sæmundsen sviðsstjóri hjá Greiningarstöð segir að þekking á þroskafrávikum sé orðin meiri og æ fleiri börn þurfi greiningu. Yngri börn hafa forgang hjá Greiningarstöðinni því betra þykir að grípa inn í snemma hjá barni með þroskafrávik. Biðlistarnir eru lengstir hjá grunnskólabörnum og því vantar sérmenntað starfsfólk fyrir þann aldurshóp.
Innlent Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fleiri fréttir Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent