Dell segir upp 7.000 manns 1. júní 2007 09:21 Michael Dell, stofnandi og forstjóri Dell. Mynd/AFP Bandaríski tölvuframleiðandinn Dell hefur ákveðið að segja upp allt að 7.000 manns á heimsvísu í hagræðingarskyni. Þetta jafngildir því að 10 prósentum af starfsliði fyrirtækisins fær uppsagnarbréf á næstunni. Þrátt fyrir þetta batnaði hagnaður fyrirtækisins á fyrsta fjórðungi ársins. Hjá Dell starfa 78.700 manns um allan heim. Dell hefur átt við rekstrarvanda að stríða upp á síðkastið, meðal annars vegna dræmrar tölvusölu og harðnandi samkeppni. Afkoma fyrirtækisins hefur verið undir væntingum og ákvað Michael Dell, stofnandi fyrirtækisins, að taka við forstjórastólnum á ný fyrr á árinu í von um að snúa rekstrinum til betri vegar. Hann segir uppsagnirnar erfiða ákvörðun en nauðsynlega eigi að takast að bæta gengi fyrirtækisins. Á sama tíma og Dell greindi frá uppsögnum hjá fyrirtækinu voru afkomutölur fyrirtækisins á fyrsta fjórðungi kunngjörðar. Hagnaðurinn batnaði talsvert á milli ára, nam nú 947 milljónum dala, jafnvirði 58,4 milljörðum íslenskra króna, samanborið við 762 milljónir dala, 47 milljarða íslenskra króna, á sama tíma í fyrra. Þá nam salan 14,6 milljörðum dala á fjórðungnum, sem er eins prósents aukning á milli ára. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríski tölvuframleiðandinn Dell hefur ákveðið að segja upp allt að 7.000 manns á heimsvísu í hagræðingarskyni. Þetta jafngildir því að 10 prósentum af starfsliði fyrirtækisins fær uppsagnarbréf á næstunni. Þrátt fyrir þetta batnaði hagnaður fyrirtækisins á fyrsta fjórðungi ársins. Hjá Dell starfa 78.700 manns um allan heim. Dell hefur átt við rekstrarvanda að stríða upp á síðkastið, meðal annars vegna dræmrar tölvusölu og harðnandi samkeppni. Afkoma fyrirtækisins hefur verið undir væntingum og ákvað Michael Dell, stofnandi fyrirtækisins, að taka við forstjórastólnum á ný fyrr á árinu í von um að snúa rekstrinum til betri vegar. Hann segir uppsagnirnar erfiða ákvörðun en nauðsynlega eigi að takast að bæta gengi fyrirtækisins. Á sama tíma og Dell greindi frá uppsögnum hjá fyrirtækinu voru afkomutölur fyrirtækisins á fyrsta fjórðungi kunngjörðar. Hagnaðurinn batnaði talsvert á milli ára, nam nú 947 milljónum dala, jafnvirði 58,4 milljörðum íslenskra króna, samanborið við 762 milljónir dala, 47 milljarða íslenskra króna, á sama tíma í fyrra. Þá nam salan 14,6 milljörðum dala á fjórðungnum, sem er eins prósents aukning á milli ára.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf