Síðasta reykingahelgi Íslands 26. maí 2007 18:30 Síðasta reykingahelgin er runnin upp á veitinga- og skemmtistöðum landsins. Hópur veitingamanna í miðborg Reykjavíkur fór nýverið til Stokkhólms til að kynna sér lausnir þarlendra veitingamanna á reykingabanninu. Nú eru sex dagar þar til reykingabannið skellur á veitingastaði, kaffihús og bari á Íslandi. Raunar hafa ýmsir veitingastaðir nú þegar bannað hjá sér reykingar en barirnir hafa margir dregið það í lengstu lög að banna alfarið hjá sér reykingar enda nærist stór hluti gesta þeirra á tvíeykinu: áfengi og tóbaki. Arnari Þór Gíslasyni, rekstarstjóra Óliver, líst ágætlega á hreinlætið og loftgæðin sem fylgja banninu, ekki síst fyrir starfsfólkið. Arnar var einn af átta veitingamönnum í miðborg Reykjavíkur sem fóru fyrir rúmri viku til að kynna sér hvernig starfssystkin þeirra í Stokkhólmi brugðust við reykingabanninu þar í landi en sænskir barir og veitingastaðir hafa verið reyklausir í tvö ár á föstudaginn Þar sá hann að ýmsir stórir, sænskir klúbbar leystu málið með því að hleypa fólki út í hollum, innan banda - svo það komist aftur inn án þess að lenda aftast í röðinni. Þá aðferð ætlar Arnar að reyna á Óliver. Sums staðar verður síðasta reykingakvöldinu þann 31. maí fagnað með pompi og pragt. Á Argentínu á að kveðja vindlamenninguna á Íslandi með viðhöfn og reykja upp vindlalagerinn undir yfirskriftinni kveðjum góða tíma og fögnum nýjum. Fréttir Innlent Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Fleiri fréttir Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Sjá meira
Síðasta reykingahelgin er runnin upp á veitinga- og skemmtistöðum landsins. Hópur veitingamanna í miðborg Reykjavíkur fór nýverið til Stokkhólms til að kynna sér lausnir þarlendra veitingamanna á reykingabanninu. Nú eru sex dagar þar til reykingabannið skellur á veitingastaði, kaffihús og bari á Íslandi. Raunar hafa ýmsir veitingastaðir nú þegar bannað hjá sér reykingar en barirnir hafa margir dregið það í lengstu lög að banna alfarið hjá sér reykingar enda nærist stór hluti gesta þeirra á tvíeykinu: áfengi og tóbaki. Arnari Þór Gíslasyni, rekstarstjóra Óliver, líst ágætlega á hreinlætið og loftgæðin sem fylgja banninu, ekki síst fyrir starfsfólkið. Arnar var einn af átta veitingamönnum í miðborg Reykjavíkur sem fóru fyrir rúmri viku til að kynna sér hvernig starfssystkin þeirra í Stokkhólmi brugðust við reykingabanninu þar í landi en sænskir barir og veitingastaðir hafa verið reyklausir í tvö ár á föstudaginn Þar sá hann að ýmsir stórir, sænskir klúbbar leystu málið með því að hleypa fólki út í hollum, innan banda - svo það komist aftur inn án þess að lenda aftast í röðinni. Þá aðferð ætlar Arnar að reyna á Óliver. Sums staðar verður síðasta reykingakvöldinu þann 31. maí fagnað með pompi og pragt. Á Argentínu á að kveðja vindlamenninguna á Íslandi með viðhöfn og reykja upp vindlalagerinn undir yfirskriftinni kveðjum góða tíma og fögnum nýjum.
Fréttir Innlent Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Fleiri fréttir Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent