Samverustundir foreldra og ungmenna besta vímuefnaforvörnin 25. maí 2007 19:13 Vímuefnaneysla ungmenna í Reykjavík hefur dregist saman síðasta áratug og er nú minni en í mörgum borgum Evrópu, sem sækjast nú eftir því að kynnast íslenskum forvarnaraðferðum. Samverustundir ungmenna og foreldra, eftirlit með samkvæmum og skipulagt tómstundastarf eru lykillinn að velgengni Íslendinga í forvarnarmálum. Á Bessastöðum í dag voru kynntar niðurstöður rannsóknar sem gerð var fyrir samevrópskt forvarnarverkefni, Youth in Europe. Inga Dóra Sigfúsdóttir deildarforseti í kennslufræði og lýðheilsudeild Háskólans í Reykjavík segir árangur vímuefnaforvarna síðustu 10 ár mjög góðan. Þegar litið er á hlutfall nemenda í 10. bekk sem reykja daglega eru þeir tæp 10 % í Reykjavík, flestir reykja daglega í Vilnius í Litháen eða 33 % og fæstir í Osló eða 8%. Þegar bornar eru saman tölur um þá 10.bekkinga sem drukkið hafa áfengi síðustu 30 daga eru það 4,6 % í Reykjavík, flestir eru þeir í Sankti Pétursborg í Rússlandi eða 18,4% en fæstir í Helsinki eða 3,4% 6,8 % reykvískra ungmenna hafa notað hass einu sinni eða oftar. flest þeirra nota hass í Klaipeda í Litháen og fæst þeirra hafa notað hass í Osló eða 6,2 % Inga Dóra segir helstu forvarnaraðferðir vera að ná til unglinga og foreldra og leggja áherslu á að samverustundir skipti máli. Að virða bæri útivistarreglur og að eftirlitslaus partý væru óæskileg. Þá hefur verið lögð áhersla að tómstundastarf sé skipulagt og samvinna sé með foreldrum, skólum og þeirra sem skipuleggja tómstundastarf unglinga. Níundu og tíundu bekkingar í Hlíðaskóla í dag sögðu í samtali við Fréttastofu góðan félagsskap og sterka fjölskyldu bestu forvörnina gegn vímuefnum. Innlent Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Fleiri fréttir Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún segir Evrópusambandið glæpamenn Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Sjá meira
Vímuefnaneysla ungmenna í Reykjavík hefur dregist saman síðasta áratug og er nú minni en í mörgum borgum Evrópu, sem sækjast nú eftir því að kynnast íslenskum forvarnaraðferðum. Samverustundir ungmenna og foreldra, eftirlit með samkvæmum og skipulagt tómstundastarf eru lykillinn að velgengni Íslendinga í forvarnarmálum. Á Bessastöðum í dag voru kynntar niðurstöður rannsóknar sem gerð var fyrir samevrópskt forvarnarverkefni, Youth in Europe. Inga Dóra Sigfúsdóttir deildarforseti í kennslufræði og lýðheilsudeild Háskólans í Reykjavík segir árangur vímuefnaforvarna síðustu 10 ár mjög góðan. Þegar litið er á hlutfall nemenda í 10. bekk sem reykja daglega eru þeir tæp 10 % í Reykjavík, flestir reykja daglega í Vilnius í Litháen eða 33 % og fæstir í Osló eða 8%. Þegar bornar eru saman tölur um þá 10.bekkinga sem drukkið hafa áfengi síðustu 30 daga eru það 4,6 % í Reykjavík, flestir eru þeir í Sankti Pétursborg í Rússlandi eða 18,4% en fæstir í Helsinki eða 3,4% 6,8 % reykvískra ungmenna hafa notað hass einu sinni eða oftar. flest þeirra nota hass í Klaipeda í Litháen og fæst þeirra hafa notað hass í Osló eða 6,2 % Inga Dóra segir helstu forvarnaraðferðir vera að ná til unglinga og foreldra og leggja áherslu á að samverustundir skipti máli. Að virða bæri útivistarreglur og að eftirlitslaus partý væru óæskileg. Þá hefur verið lögð áhersla að tómstundastarf sé skipulagt og samvinna sé með foreldrum, skólum og þeirra sem skipuleggja tómstundastarf unglinga. Níundu og tíundu bekkingar í Hlíðaskóla í dag sögðu í samtali við Fréttastofu góðan félagsskap og sterka fjölskyldu bestu forvörnina gegn vímuefnum.
Innlent Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Fleiri fréttir Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún segir Evrópusambandið glæpamenn Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent