Sætar stelpur á glugga Geirs 14. maí 2007 19:07 Guðni Ágústsson varaformaður Framsóknarflokksins segir bæði Samfylkingu og Vinstri græna komna á gluggann hjá Geir Haarde til að vera næstsætasta stelpan á ballinu. Hann segir alveg ljóst að Framsóknarflokkur gefi eftir ráðuneyti til Sjálfstæðisflokks, endurnýi flokkarnir samstarf sitt. Meðan ríkisstjórnarflokkarnir meta hvort grundvöllur sé fyrir endurnýjun samstarfsins þreifa stjórnarandstöðuflokkarnir á möguleikum til að komast upp á milli þeirra. Össur Skarphéðinsson, þingflokksformaður Samfylkingar, er talinn eindreginn fylgismaður þess að koma flokknum í samstarf með sjálfstæðismönnum. Hann fagnaði Arnbjörgu Sveinsdóttur, þingflokksformanni þeirra í Alþingishúsinu í dag og Össur sást einnig hverfa afsíðis með Einari K. Guðfinnssyni, ráðherra Sjálfstæðisflokksins, en þeir snæddu báðir þar í hádeginu. Í gær hittust þau Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Steingrímur J. Sigfússon og er talið að þau hafi rætt um vinstri stjórn með þátttöku eða stuðningi Framsóknarflokks. Steingrímur og Jón Sigurðsson, formaður Framsóknarflokksins, ræddu svo einslega saman eftir sjónvarpsumræðu á Stöð tvö í gærkvöldi í bílferð á leið í hús Ríkisútvarpsins. Guðni Ágústsson sýnir vinstra samstarfi hins vegar lítinn áhuga, og minnir á árásir Vinstri grænna á flokkinn. Og segir Framsóknarflokkinn sætustu stelpuna. Guðni segir ljóst að Framsóknarflokkurinn verði að gefa eftir ráðuneyti í endurnýjaðri stjórn með Sjálfstæðisflokki. Innlent Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Guðni Ágústsson varaformaður Framsóknarflokksins segir bæði Samfylkingu og Vinstri græna komna á gluggann hjá Geir Haarde til að vera næstsætasta stelpan á ballinu. Hann segir alveg ljóst að Framsóknarflokkur gefi eftir ráðuneyti til Sjálfstæðisflokks, endurnýi flokkarnir samstarf sitt. Meðan ríkisstjórnarflokkarnir meta hvort grundvöllur sé fyrir endurnýjun samstarfsins þreifa stjórnarandstöðuflokkarnir á möguleikum til að komast upp á milli þeirra. Össur Skarphéðinsson, þingflokksformaður Samfylkingar, er talinn eindreginn fylgismaður þess að koma flokknum í samstarf með sjálfstæðismönnum. Hann fagnaði Arnbjörgu Sveinsdóttur, þingflokksformanni þeirra í Alþingishúsinu í dag og Össur sást einnig hverfa afsíðis með Einari K. Guðfinnssyni, ráðherra Sjálfstæðisflokksins, en þeir snæddu báðir þar í hádeginu. Í gær hittust þau Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Steingrímur J. Sigfússon og er talið að þau hafi rætt um vinstri stjórn með þátttöku eða stuðningi Framsóknarflokks. Steingrímur og Jón Sigurðsson, formaður Framsóknarflokksins, ræddu svo einslega saman eftir sjónvarpsumræðu á Stöð tvö í gærkvöldi í bílferð á leið í hús Ríkisútvarpsins. Guðni Ágústsson sýnir vinstra samstarfi hins vegar lítinn áhuga, og minnir á árásir Vinstri grænna á flokkinn. Og segir Framsóknarflokkinn sætustu stelpuna. Guðni segir ljóst að Framsóknarflokkurinn verði að gefa eftir ráðuneyti í endurnýjaðri stjórn með Sjálfstæðisflokki.
Innlent Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent