Skoðað verður vel hvort málinu verður áfrýjað 3. maí 2007 15:01 Sigurður Tómas Magnússon, settur saksóknari í Baugsmálinu, sagði skömmu eftir að dómur var kveðinn upp í hádeginu í dag að skoða yrði mjög vel hvort málinu yrði áfrýjað til Hæstaréttar. Eins og fram kom í fréttum var Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi og Tryggvi Jónsson, fyrrverandi aðstoðarforstjóri fyrirtækisins, í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi, fyrir bókhaldsbrot í rekstri Baugs þegar félagið var almenningshlutafélag. Sigurður Tómas sagðist eiga eftir að fara yfir forsendur dómsins og þá sagði hann að það kæmi nokkuð á óvart að tíu ákæruliðum í málinu hefði verið vísað frá. Sigurður Tómas benti enn fremur á að saksóknari hefði átta vikur til að ákveða hvort málinu yrði áfrýjað til Hæstaréttar en ákærðu fjórar en hann ætti eftir að fara vel yfir dóminn. Spurður hvort ekki væri léttir fyrir ákæruvaldið að fá lok sektardóm í málinu eftir að deilt hefði verið hart á ákæruvaldið bæði nú og í fyrra málinu, sagði Sigurður Tómas að það væri ekki viðeigandi að nota það orðalag. Það væri alltaf alvarlegt ef einhver væri dæmdur til refsingar. Enn fremur sagði Sigurður Tómas, aðspurður um það hvort skilorðsbundnir dómar í málinuværu og léttvægir að hans mati, að skilorðsbinding gæti komið til af ýmsum ástæðum. Jón Ásgeir og Tryggvi væru með hreinan sakaferil og það væri langur tími síðan brotin hefðu verið framin. Hann sagði þó óvarlegt að vera með nokkrar getgátur um ástæður skilorðsbindingar. Hann ætti eftir að lesa dóminn. Baugsmálið Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot Sjá meira
Sigurður Tómas Magnússon, settur saksóknari í Baugsmálinu, sagði skömmu eftir að dómur var kveðinn upp í hádeginu í dag að skoða yrði mjög vel hvort málinu yrði áfrýjað til Hæstaréttar. Eins og fram kom í fréttum var Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi og Tryggvi Jónsson, fyrrverandi aðstoðarforstjóri fyrirtækisins, í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi, fyrir bókhaldsbrot í rekstri Baugs þegar félagið var almenningshlutafélag. Sigurður Tómas sagðist eiga eftir að fara yfir forsendur dómsins og þá sagði hann að það kæmi nokkuð á óvart að tíu ákæruliðum í málinu hefði verið vísað frá. Sigurður Tómas benti enn fremur á að saksóknari hefði átta vikur til að ákveða hvort málinu yrði áfrýjað til Hæstaréttar en ákærðu fjórar en hann ætti eftir að fara vel yfir dóminn. Spurður hvort ekki væri léttir fyrir ákæruvaldið að fá lok sektardóm í málinu eftir að deilt hefði verið hart á ákæruvaldið bæði nú og í fyrra málinu, sagði Sigurður Tómas að það væri ekki viðeigandi að nota það orðalag. Það væri alltaf alvarlegt ef einhver væri dæmdur til refsingar. Enn fremur sagði Sigurður Tómas, aðspurður um það hvort skilorðsbundnir dómar í málinuværu og léttvægir að hans mati, að skilorðsbinding gæti komið til af ýmsum ástæðum. Jón Ásgeir og Tryggvi væru með hreinan sakaferil og það væri langur tími síðan brotin hefðu verið framin. Hann sagði þó óvarlegt að vera með nokkrar getgátur um ástæður skilorðsbindingar. Hann ætti eftir að lesa dóminn.
Baugsmálið Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot Sjá meira