Auðveldur sigur Liverpool á PSV 3. apríl 2007 20:31 Peter Crouch og Dirk Kuyt fagna hér marki þess fyrrnefnda í kvöld NordicPhotos/GettyImages Liverpool er komið með annan fótinn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir fádæma öruggan 3-0 útisigur á hollenska liðinu PSV Eindhoven í kvöld. Steven Gerrard, John Arne Riise og Peter Crouch skoruðu mörk enska liðsins og var sigurinn aldrei í hættu. Síðari leikur liðanna á Anfield ætti því að vera formsatriði fyrir Liverpool eftir þennan frábæra sigur í kvöld. Steven Gerrard kom Liverpool á bragðið í leiknum og varð um leið markahæsti leikmaður félagsins í Meistaradeildinni. Hann skoraði með laglegum skalla eftir frábæra fyrirgjöf frá bakverðinum Steve Finnan. Vörn heimamanna var slök og svaf á verðinum þegar John Arne Riise sendi einn af sínum frægu þrumufleygum í markið í upphafi síðari hálfleiksins. Steve Finnan var svo aftur á ferðinni á 63. mínútu þegar hann lagði upp annað flott skallamark fyrir Peter Crouch. Það eina neikvæða sem segja má um leikinn af hálfu Liverpool var að Fabio Aurelio var borinn meiddur af velli sárþjáður og útlit fyrir að hann hafi jafnvel slitið hásin. PSV Eindhoven 0 - 3 Liverpool Steven Gerrard (27) John Arne Riise (49) Peter Crouch (63) PSV: Gomes, Kromkamp (Feher 68), Da Costa, Simons, Salcido, Mendez (Kluivert 51), Vayrynen, Cocu, Culina, Farfan (Sun 46), Tardelli. Ónotaðir varamenn: Moens, Addo, Marcellis.Gul spjöld: Kluivert, Feher.Skot (á mark): 9 (1)Brot: 15Hornspyrnur: 2Með bolta: 53%Rangstöður: 5Varin skot: 2 Liverpool: Reina, Finnan, Carragher, Agger, Riise (Zenden 65), Gerrard, Mascherano, Alonso, Aurelio (Gonzalez 75), Crouch (Pennant 85), Kuyt. Ónotaðir varamenn: Dudek, Arbeloa, Hyypia, Bellamy.Gul spjöld: Mascherano, Kuyt.Mörk Liverpool: Gerrard 27, Riise 49, Crouch 63.Skot (á mark): 12 (4)Brot: 14Hornspyrnur: 2Með bolta: 47%Rangstöður: 2Varin skot: 1 Áhorfendur: 36,500Dómari: Bertrand Layec (Frakklandi). Meistaradeild Evrópu Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Liverpool er komið með annan fótinn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir fádæma öruggan 3-0 útisigur á hollenska liðinu PSV Eindhoven í kvöld. Steven Gerrard, John Arne Riise og Peter Crouch skoruðu mörk enska liðsins og var sigurinn aldrei í hættu. Síðari leikur liðanna á Anfield ætti því að vera formsatriði fyrir Liverpool eftir þennan frábæra sigur í kvöld. Steven Gerrard kom Liverpool á bragðið í leiknum og varð um leið markahæsti leikmaður félagsins í Meistaradeildinni. Hann skoraði með laglegum skalla eftir frábæra fyrirgjöf frá bakverðinum Steve Finnan. Vörn heimamanna var slök og svaf á verðinum þegar John Arne Riise sendi einn af sínum frægu þrumufleygum í markið í upphafi síðari hálfleiksins. Steve Finnan var svo aftur á ferðinni á 63. mínútu þegar hann lagði upp annað flott skallamark fyrir Peter Crouch. Það eina neikvæða sem segja má um leikinn af hálfu Liverpool var að Fabio Aurelio var borinn meiddur af velli sárþjáður og útlit fyrir að hann hafi jafnvel slitið hásin. PSV Eindhoven 0 - 3 Liverpool Steven Gerrard (27) John Arne Riise (49) Peter Crouch (63) PSV: Gomes, Kromkamp (Feher 68), Da Costa, Simons, Salcido, Mendez (Kluivert 51), Vayrynen, Cocu, Culina, Farfan (Sun 46), Tardelli. Ónotaðir varamenn: Moens, Addo, Marcellis.Gul spjöld: Kluivert, Feher.Skot (á mark): 9 (1)Brot: 15Hornspyrnur: 2Með bolta: 53%Rangstöður: 5Varin skot: 2 Liverpool: Reina, Finnan, Carragher, Agger, Riise (Zenden 65), Gerrard, Mascherano, Alonso, Aurelio (Gonzalez 75), Crouch (Pennant 85), Kuyt. Ónotaðir varamenn: Dudek, Arbeloa, Hyypia, Bellamy.Gul spjöld: Mascherano, Kuyt.Mörk Liverpool: Gerrard 27, Riise 49, Crouch 63.Skot (á mark): 12 (4)Brot: 14Hornspyrnur: 2Með bolta: 47%Rangstöður: 2Varin skot: 1 Áhorfendur: 36,500Dómari: Bertrand Layec (Frakklandi).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn