Hráolíuverð enn á uppleið 29. mars 2007 12:50 Frá bensínstöð í Kína um það leyti sem olíuverð stóð í sögulegu hámarki síðasta sumar. Mynd/AFP Heimsmarkaðsverð á hráolíu fór yfir 64 dala á tunnu dag. Verðið skaust til skamms tíma í 68 dali á tunnu og hefur verðmiðinn á svartagullinu ekki verið hærri síðan síðastliðið haust. Olíuverðið hefur hækkað jafnt og þétt eftir að Íranar handtóku 15 breska sjóliða innan írönsku landhelginnar á Persaflóa á föstudag fyrir viku. Spennan á milli Vesturveldanna og Írans hefur aukist nokkuð eftir handtökunnar og segjast Bretar ætla að fara með mál sjóliðanna fyrir Sameinuðu þjóðirnar. Hráolía, sem afhent verður í maí, hækkaði um 6 sent á markaði í Bandaríkjunum í dag og stendur nú í 64,14 dölum á tunnu. Verðið hefur ekki verið hærra síðan í september í fyrra. Þá hækkaði verð á Brent Norðursjávarolíu um 36 sent í Bretlandi í dag og stendur tunnan í 66,14 dölum. Orðrómur var uppi um það í dag að Íranar hefðu skotið á bandaríska herskip á Persaflóa í dag. Bandaríski herinn neitar fréttum þessa efnis. En orðrómurinn hafði áhrif á fjárfesta og skaust hráolíuverðið í 68 dali á tunnu til skamms tíma. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á hráolíu fór yfir 64 dala á tunnu dag. Verðið skaust til skamms tíma í 68 dali á tunnu og hefur verðmiðinn á svartagullinu ekki verið hærri síðan síðastliðið haust. Olíuverðið hefur hækkað jafnt og þétt eftir að Íranar handtóku 15 breska sjóliða innan írönsku landhelginnar á Persaflóa á föstudag fyrir viku. Spennan á milli Vesturveldanna og Írans hefur aukist nokkuð eftir handtökunnar og segjast Bretar ætla að fara með mál sjóliðanna fyrir Sameinuðu þjóðirnar. Hráolía, sem afhent verður í maí, hækkaði um 6 sent á markaði í Bandaríkjunum í dag og stendur nú í 64,14 dölum á tunnu. Verðið hefur ekki verið hærra síðan í september í fyrra. Þá hækkaði verð á Brent Norðursjávarolíu um 36 sent í Bretlandi í dag og stendur tunnan í 66,14 dölum. Orðrómur var uppi um það í dag að Íranar hefðu skotið á bandaríska herskip á Persaflóa í dag. Bandaríski herinn neitar fréttum þessa efnis. En orðrómurinn hafði áhrif á fjárfesta og skaust hráolíuverðið í 68 dali á tunnu til skamms tíma.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf