Krefja Hótel Sögu um bætur 26. mars 2007 18:11 Aðstandendur hvataferðar klámframleiðenda, sem fyrirhuguð var í Reykjavík í þessum mánuði en ekkert varð af, ætla að krefja Hótel Sögu um bætur fyrir að úthýsa þeim. Lögmaður hópsins segir að málið fari fyrir dóm, verði krafan ekki greidd, og útilokar ekki meiðyrðamál. Það var í síðastamánuði sem mikil umræða spannst upp um svokallaða klámráðstefnu, eða öllu heldur hvataferð klámframleiðenda, sem fyrirhuguð var á Íslandi í byrjun mars. Að sögn aðstandenda Snowgathering ferðarinnar höfðu fjölmargir bókað sig og dagskrá undirbúin. Allir voru bókaðir á Hótel Sögu. Umræðan var óvægin og fjölmargir sem ályktuðu gegn heimsókninni. Að lokum fór að Hótel Saga ákvað að vísa hópnum, 150 manns, frá. Ekkert varð af ferðinni þó margir hefðu keypt sér ferð til landsins. Oddgeir Einarsson, lögðmaður hópsins, segir hollenska fyrirtækið Funix standa að kröfunni fyrir hönda allra þeirra sem telji sig hafa orðið fyrir skaða. Hann segir enn verið að afla gagna en krafa verði lögð fram á hendur Hótel Sögu á næstunni. Oddgeir segir að hafni hótelið kröfunni alfarið og ekki verði um hana samið þá blasi við að stefna verði málinu fyrir íslenskum dómstólum. Oddgeir segir hörð orð hafa verið látin falla í fjölmiðlum um hópinn. Margir hafi misst sig í öldu pólitísks rétttrúnaðar í þá daga sem umræðan hafi staðið. Hann segir umbjóðendur sína ekki útiloka meiðyrðamál en ekkert hafi verið ákveðið í þeim efnum. Fréttir Innlent Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Aðstandendur hvataferðar klámframleiðenda, sem fyrirhuguð var í Reykjavík í þessum mánuði en ekkert varð af, ætla að krefja Hótel Sögu um bætur fyrir að úthýsa þeim. Lögmaður hópsins segir að málið fari fyrir dóm, verði krafan ekki greidd, og útilokar ekki meiðyrðamál. Það var í síðastamánuði sem mikil umræða spannst upp um svokallaða klámráðstefnu, eða öllu heldur hvataferð klámframleiðenda, sem fyrirhuguð var á Íslandi í byrjun mars. Að sögn aðstandenda Snowgathering ferðarinnar höfðu fjölmargir bókað sig og dagskrá undirbúin. Allir voru bókaðir á Hótel Sögu. Umræðan var óvægin og fjölmargir sem ályktuðu gegn heimsókninni. Að lokum fór að Hótel Saga ákvað að vísa hópnum, 150 manns, frá. Ekkert varð af ferðinni þó margir hefðu keypt sér ferð til landsins. Oddgeir Einarsson, lögðmaður hópsins, segir hollenska fyrirtækið Funix standa að kröfunni fyrir hönda allra þeirra sem telji sig hafa orðið fyrir skaða. Hann segir enn verið að afla gagna en krafa verði lögð fram á hendur Hótel Sögu á næstunni. Oddgeir segir að hafni hótelið kröfunni alfarið og ekki verði um hana samið þá blasi við að stefna verði málinu fyrir íslenskum dómstólum. Oddgeir segir hörð orð hafa verið látin falla í fjölmiðlum um hópinn. Margir hafi misst sig í öldu pólitísks rétttrúnaðar í þá daga sem umræðan hafi staðið. Hann segir umbjóðendur sína ekki útiloka meiðyrðamál en ekkert hafi verið ákveðið í þeim efnum.
Fréttir Innlent Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira