Fjölsmiðjan í útgerð 23. mars 2007 18:55 Ef Fjölsmiðjunni tekst að safna hátt í fjörutíu milljónum gæti hópur ungmenna sem ekki hefur fótað sig í vinnu eða skóla komist á sjóinn. Fagriklettur HF 123 er nýtt verkefni á vegum Fjölsmiðjunnar en rösklega 200 ungmenni hafa fundið farveg sinn í lífinu með hennar hjálp. Í Fjölsmiðjunni geta ungmenni sem hafa flosnað upp úr skóla, haldast ekki í vinnu eða þurfa að ná sér upp úr neyslu - lært að vinna. Þau vinna meðal annars við að bóna, smíða og hanna. Nýjasta viðbótin er sjávarútvegsdeild sem hefur nú eignast 150 tonna bát sem draumurinn er að gera út til neta- og línuveiða. Þorbjörn Jensson, framkvæmdastjóri Fjölsmiðjunnar, segir fulla þörf á að þjálfa ungmenni á sjóinn. Alls hafa um 270 krakkar stundað vinnu í Fjölsmiðjunni síðustu sex ár og 80% þeirra hafa síðan fundið sér farveg í lífinu. Þorbjörn segir ýmsa nemendur Fjölsmiðjunnar spennta fyrir sjómennsku. "Þau eiga mörg hver í erfiðleikum með að komast á sjóinn af því að það er alltaf auglýst eftir vönum manni á sjó og þau hafa ekki tækifæri til að verða vön." Til að það megi takast, segir Þorbjörn, þarf Fjölsmiðjan upp undir fjörutíu milljónir til að hefja útgerðina, ráða áhöfn, kaupa veiðarfæri og fleira. Hann vonast til að fyrirtæki styrki þetta samfélagsverkefni. Takist að safna fénu gætu þau verið komin út á miðin eftir um þrjár vikur. Markmiðið er svo að útgerðin verði sjálfbær þannig að aflaverðmætið standi undir þjálfun krakkanna. Þess verður því varla langt að bíða krakkar úr Fjölsmiðjunni geti svarað kallinu sem reglulega heyrist: Vanan háseta vantar á bát. Fréttir Innlent Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Ef Fjölsmiðjunni tekst að safna hátt í fjörutíu milljónum gæti hópur ungmenna sem ekki hefur fótað sig í vinnu eða skóla komist á sjóinn. Fagriklettur HF 123 er nýtt verkefni á vegum Fjölsmiðjunnar en rösklega 200 ungmenni hafa fundið farveg sinn í lífinu með hennar hjálp. Í Fjölsmiðjunni geta ungmenni sem hafa flosnað upp úr skóla, haldast ekki í vinnu eða þurfa að ná sér upp úr neyslu - lært að vinna. Þau vinna meðal annars við að bóna, smíða og hanna. Nýjasta viðbótin er sjávarútvegsdeild sem hefur nú eignast 150 tonna bát sem draumurinn er að gera út til neta- og línuveiða. Þorbjörn Jensson, framkvæmdastjóri Fjölsmiðjunnar, segir fulla þörf á að þjálfa ungmenni á sjóinn. Alls hafa um 270 krakkar stundað vinnu í Fjölsmiðjunni síðustu sex ár og 80% þeirra hafa síðan fundið sér farveg í lífinu. Þorbjörn segir ýmsa nemendur Fjölsmiðjunnar spennta fyrir sjómennsku. "Þau eiga mörg hver í erfiðleikum með að komast á sjóinn af því að það er alltaf auglýst eftir vönum manni á sjó og þau hafa ekki tækifæri til að verða vön." Til að það megi takast, segir Þorbjörn, þarf Fjölsmiðjan upp undir fjörutíu milljónir til að hefja útgerðina, ráða áhöfn, kaupa veiðarfæri og fleira. Hann vonast til að fyrirtæki styrki þetta samfélagsverkefni. Takist að safna fénu gætu þau verið komin út á miðin eftir um þrjár vikur. Markmiðið er svo að útgerðin verði sjálfbær þannig að aflaverðmætið standi undir þjálfun krakkanna. Þess verður því varla langt að bíða krakkar úr Fjölsmiðjunni geti svarað kallinu sem reglulega heyrist: Vanan háseta vantar á bát.
Fréttir Innlent Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira