Akureyrarsjónvarp um land allt 22. mars 2007 18:45 Sjónvarpsstöðin N4, sem sent hefur út frá Akureyri undanfarin ár, hyggst hefja útsendingar á landsvísu á næstu vikum. Stjórnarformaður N- fjögurra segir sjónvarpsstöðina þá einu utan höfuðborgarsvæðisins sem haldi úti reglulegum fréttatímum á virkum dögum. Sjónvarpsstöðin hefur verið send út á Akureyri í 11 ár. Í fyrra var hún svo sameinuð þremur öðrum fjölmiðlafyrirtækjum undir nafninu N4. Fjölmiðlafyrirtækin þrjú komu meðal annars að blaðaútgáfu og auglýsinga- og þáttagerð. Steinþór Ólafsson stjórnarformaður N4 segir mörg sóknarfæri í því að senda stöðina út á landsvísu á digital Íslandi. Steinþór segir að með fleiri áhorfendum fáist meiri auglýsingatekjur og þannig sé hægt að efla sjónvarpsstöðina enn frekar. Til stendur að efla þáttagerð og fréttatíma á sjónvarpsstöðinni. En hafa allir á landinu áhuga á lítilli bæjarstöð? „Jú jú öðruvísi værum við ekki að gera þetta en það verður svo bara að koma í ljós hvort landsbyggðin tekur okkur vel eða ekki. Við teljum það jákvætt að stækka dreifingarsvæðið. Á Eyjafjarðarsvæðinu búa sjálfsagt um tuttugu og fimm þúsund manns og síðan getum við teygt okkur bæði austur og vestur,." segir Steinþór og bætir við að ekki liggi fyrir kostnaður við stækkun sjónvarpsstöðvarinnar. Fréttir Innlent Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Fleiri fréttir Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Sjá meira
Sjónvarpsstöðin N4, sem sent hefur út frá Akureyri undanfarin ár, hyggst hefja útsendingar á landsvísu á næstu vikum. Stjórnarformaður N- fjögurra segir sjónvarpsstöðina þá einu utan höfuðborgarsvæðisins sem haldi úti reglulegum fréttatímum á virkum dögum. Sjónvarpsstöðin hefur verið send út á Akureyri í 11 ár. Í fyrra var hún svo sameinuð þremur öðrum fjölmiðlafyrirtækjum undir nafninu N4. Fjölmiðlafyrirtækin þrjú komu meðal annars að blaðaútgáfu og auglýsinga- og þáttagerð. Steinþór Ólafsson stjórnarformaður N4 segir mörg sóknarfæri í því að senda stöðina út á landsvísu á digital Íslandi. Steinþór segir að með fleiri áhorfendum fáist meiri auglýsingatekjur og þannig sé hægt að efla sjónvarpsstöðina enn frekar. Til stendur að efla þáttagerð og fréttatíma á sjónvarpsstöðinni. En hafa allir á landinu áhuga á lítilli bæjarstöð? „Jú jú öðruvísi værum við ekki að gera þetta en það verður svo bara að koma í ljós hvort landsbyggðin tekur okkur vel eða ekki. Við teljum það jákvætt að stækka dreifingarsvæðið. Á Eyjafjarðarsvæðinu búa sjálfsagt um tuttugu og fimm þúsund manns og síðan getum við teygt okkur bæði austur og vestur,." segir Steinþór og bætir við að ekki liggi fyrir kostnaður við stækkun sjónvarpsstöðvarinnar.
Fréttir Innlent Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Erlent Fleiri fréttir Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Sjá meira