Gengi bréfa í Sanyo hrundi vegna rannsóknar 23. febrúar 2007 09:11 Maður gengur fram hjá auglýsingaskilti með nafni Sanyo. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa í japanska tæknifyrirtækinu Sanyo féll um heilt 21 prósent í kauphöllinni í Tókýó í Japan í dag eftir að fréttir bárust af því að fjármálayfirvöld í Japan hefðu fyrirtækið til rannsóknar. Grunur er sagður leika á að bókhaldsgögn fyrirtækisins hafi verið vísvitandi fölsuð árið 2003 með það fyrir augum að láta líta út fyrir sem fyrirtækið hafi skilað smávegis hagnaði þegar það skilaði í raun taprekstri. Forsvarsmenn Sanyo hafa staðfest að yfirvöld séu að rannsaka bókhaldsgögn fyrirtækisins en bæta við að fyrirtækið vinni með þeim að því að upplýsa málið. Fjármálayfirvöld í Japan hafa haft fjölda fyrirtækja til skoðunar síðustu misserin en á meðal þeirra eru vinnuvélaframleiðandinn Komatsu en grunur leikur á að innherjasvik hafi átt sér stað í viðskiptum með hlutabréf í fyrirtækinu fyrir tveimur árum. Þá er skemmst að minnast japanska netfyrirtækisins Livedoor, en réttarhöld standa enn yfir stjórnendum fyrirtækisins sem sagðir eru hafa falsað bókhald fyrirtækisins með það fyrir augum að láta sem fyrirtækið hafi skilað hagnaði þegar raunin var önnur. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gengi hlutabréfa í japanska tæknifyrirtækinu Sanyo féll um heilt 21 prósent í kauphöllinni í Tókýó í Japan í dag eftir að fréttir bárust af því að fjármálayfirvöld í Japan hefðu fyrirtækið til rannsóknar. Grunur er sagður leika á að bókhaldsgögn fyrirtækisins hafi verið vísvitandi fölsuð árið 2003 með það fyrir augum að láta líta út fyrir sem fyrirtækið hafi skilað smávegis hagnaði þegar það skilaði í raun taprekstri. Forsvarsmenn Sanyo hafa staðfest að yfirvöld séu að rannsaka bókhaldsgögn fyrirtækisins en bæta við að fyrirtækið vinni með þeim að því að upplýsa málið. Fjármálayfirvöld í Japan hafa haft fjölda fyrirtækja til skoðunar síðustu misserin en á meðal þeirra eru vinnuvélaframleiðandinn Komatsu en grunur leikur á að innherjasvik hafi átt sér stað í viðskiptum með hlutabréf í fyrirtækinu fyrir tveimur árum. Þá er skemmst að minnast japanska netfyrirtækisins Livedoor, en réttarhöld standa enn yfir stjórnendum fyrirtækisins sem sagðir eru hafa falsað bókhald fyrirtækisins með það fyrir augum að láta sem fyrirtækið hafi skilað hagnaði þegar raunin var önnur.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf