Sigur í fyrsta leik Anthony og Iverson með Denver 23. janúar 2007 11:37 NordicPhotos/GettyImages Carmelo Anthony spilaði í nótt sinn fyrsta leik með Denver Nuggets eftir 15 leikja bann og þetta var jafnframt fyrsti leikur hans með Allen Iverson. Lengi hafði verið beðið eftir því að þeir Anthony og Iverson spiluðu sinn fyrsta leik saman og þeir ollu ekki vonbrigðum og tryggðu Denver sigur á Memphis. Denver hafði sigur 115-98. Anthony skoraði 28 stig, Iverson 23, JR Smith 19 og Marcus Camby skoraði 17 stig og hirti 17 fráköst. Pau Gasol skoraði 23 stig og hirti 17 fráköst fyrir Memphis, en talið er víst að hann fari frá félaginu fljótlega og vitað er af áhuga liða eins og New Jersey og Chicago á Spánverjanum sterka. Kobe Bryant skoraði 42 stig í sigri Lakers á Golden State 108-103, en nákvæmlega eitt ár var í gærkvöld frá því hann skoraði 81 stig gegn Toronto eins og frægt er orðið. Al Harrington skoraði 30 stig fyrir Golden State. Utah vann fjórða leikinn í röð með sigri á Minnesota 106-91 á heimavelli sínum. Mehmet Okur skoraði 28 stig fyrir Utah og Deron Williams skoraði 21 stig og gaf 15 stoðsendingar hjá Utah. Ricky Davis skoraði 32 stig fyrir Minnesota. Orlando vann góðan útisigur á Cleveland 90-79, en liðið hafði tapað síðustu fimm leikjum gegn Cleveland. Grant Hill skoraði 22 stig fyrir Orlando en LeBron James var með 19 stig fyrir Cleveland. Indiana lagði Chicago 98-91 á heimavelli. Jermaine O´Neal skoraði 22 stig og hirti 10 fráköst fyrir Indiana en Ben Gordon skoraði 31 stig fyrir Chicago. Toronto lagði Charlotte 105-84 á heimavelli. Chris Bosh skoraði 20 stig fyrir Toronto en Gerald Wallace og Raymond Felton skoruðu 10 hvor fyrir Charlotte. San Antonio vann þriðja leikinn í röð með sigri á Boston 93-89. Tim Duncan skoraði 21 stig fyrir San Antonio en Delonte West skoraði 27 stig fyrir Boston. Miami burstaði New York 101-83 eftir að hafa komist í 29-3 í upphafi leiks. Eddy Curry skoraði 26 stig fyrir New York en Jason Kapono skoraði 22 stig fyrir Miami, sem var án Dwyane Wade sem sneri sig á ökkla og var látinn hvíla. Loks vann Sacramento nauman sigur á New Jersey 88-87 þar sem Ron Artest skoraði 21 stig fyrir Sacramento, sem var á tíma 20 stigum undir í leiknum. Jason Kidd var bestur í liði New Jersey og náði þrennu með 18 stigum, 10 fráköstum og 10 stoðsendingum og Mikki Moore skoraði 22 stig og hitti öllum 8 skotum sínum utan af velli. NBA Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira
Carmelo Anthony spilaði í nótt sinn fyrsta leik með Denver Nuggets eftir 15 leikja bann og þetta var jafnframt fyrsti leikur hans með Allen Iverson. Lengi hafði verið beðið eftir því að þeir Anthony og Iverson spiluðu sinn fyrsta leik saman og þeir ollu ekki vonbrigðum og tryggðu Denver sigur á Memphis. Denver hafði sigur 115-98. Anthony skoraði 28 stig, Iverson 23, JR Smith 19 og Marcus Camby skoraði 17 stig og hirti 17 fráköst. Pau Gasol skoraði 23 stig og hirti 17 fráköst fyrir Memphis, en talið er víst að hann fari frá félaginu fljótlega og vitað er af áhuga liða eins og New Jersey og Chicago á Spánverjanum sterka. Kobe Bryant skoraði 42 stig í sigri Lakers á Golden State 108-103, en nákvæmlega eitt ár var í gærkvöld frá því hann skoraði 81 stig gegn Toronto eins og frægt er orðið. Al Harrington skoraði 30 stig fyrir Golden State. Utah vann fjórða leikinn í röð með sigri á Minnesota 106-91 á heimavelli sínum. Mehmet Okur skoraði 28 stig fyrir Utah og Deron Williams skoraði 21 stig og gaf 15 stoðsendingar hjá Utah. Ricky Davis skoraði 32 stig fyrir Minnesota. Orlando vann góðan útisigur á Cleveland 90-79, en liðið hafði tapað síðustu fimm leikjum gegn Cleveland. Grant Hill skoraði 22 stig fyrir Orlando en LeBron James var með 19 stig fyrir Cleveland. Indiana lagði Chicago 98-91 á heimavelli. Jermaine O´Neal skoraði 22 stig og hirti 10 fráköst fyrir Indiana en Ben Gordon skoraði 31 stig fyrir Chicago. Toronto lagði Charlotte 105-84 á heimavelli. Chris Bosh skoraði 20 stig fyrir Toronto en Gerald Wallace og Raymond Felton skoruðu 10 hvor fyrir Charlotte. San Antonio vann þriðja leikinn í röð með sigri á Boston 93-89. Tim Duncan skoraði 21 stig fyrir San Antonio en Delonte West skoraði 27 stig fyrir Boston. Miami burstaði New York 101-83 eftir að hafa komist í 29-3 í upphafi leiks. Eddy Curry skoraði 26 stig fyrir New York en Jason Kapono skoraði 22 stig fyrir Miami, sem var án Dwyane Wade sem sneri sig á ökkla og var látinn hvíla. Loks vann Sacramento nauman sigur á New Jersey 88-87 þar sem Ron Artest skoraði 21 stig fyrir Sacramento, sem var á tíma 20 stigum undir í leiknum. Jason Kidd var bestur í liði New Jersey og náði þrennu með 18 stigum, 10 fráköstum og 10 stoðsendingum og Mikki Moore skoraði 22 stig og hitti öllum 8 skotum sínum utan af velli.
NBA Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira