Syngja fyrir umhverfið 28. júní 2007 10:00 Ráðstefna um umhverfisvernd. Siggi Pönk skipuleggur ráðstefnu um verndun íslenskrar náttúru. Umhverfisverndarsamtökin Saving Iceland standa fyrir stórtónleikum á Nasa til styrktar ráðstefnu um umhverfisvernd í byrjun næstu viku. Meðal þeirra sem koma fram eru múm, Rúnar Júlíusson og Bogomil Font. „Við viljum vekja athygli á því að þó að Kárahnjúkavirkjun sé komin í gagnið er hellingur af nýjum virkjunum á teikniborðinu. Bara í síðustu viku var talað um fjóra eða fimm mögulega staði fyrir ný álver," segir Jason Slade, einn skipuleggjandi tónleikanna, sem vonast til þess að tónleikarnir verði til þess að fá fleiri til að taka þátt í baráttunni fyrir náttúru Íslands. Jason Slade er einn skipuleggjenda styrktartónleika umhverfisverndarsamtakanna Saving Iceland. Meðal þeirra sem koma fram á tónleikunum á mánudagskvöld eru Rúnar Júlíusson, múm, Reykjavík!, Skátar, Ólöf Arnalds, Magga Stína og Evil Madness. Tónleikarnir eru haldnir til að styrkja ráðstefnuna Náttúran - Áhrif stóriðju og stórstíflna sem verður haldin á Hótel Hlíð í Ölfusi 7.-8. júlí. Aðgangur á ráðstefnuna er ókeypis. Múm er ein þeirra hljómsveita sem spila á styrktartónleikum á Nasa á mánudaginn. „Það koma hingað fyrirlesarar frá fimm heimsálfum og tólf löndum sem hafa verið að mótmæla framkvæmdum Alcan og Alcoa í sínum heimalöndum," segir Sigurður Harðarson, betur þekktur sem Siggi pönk, annar skipuleggjandi tónleikanna. „Við erum að halda þessa ráðstefnu til að grasrótarhóparnir hér heima fái tengingu við það sem er að gerast úti í heimi. Þetta er alþjóðleg barátta sem við stöndum í." Auk erlendu ráðstefnugestanna munu Andri Snær Magnason, Guðbergur Bergsson, Ómar Ragnarsson og margir fleiri halda fyrirlestra. Tónleikarnir á Nasa á mánudaginn hefjast kl. 20 og húsið opnað hálftíma áður. Aðgangseyrir er 2.500 kr. og allir listamennirnir sem koma fram gefa vinnu sína. Allar nánari upplýsingar má finna á vef samtakanna www.savingiceland.org. Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Umhverfisverndarsamtökin Saving Iceland standa fyrir stórtónleikum á Nasa til styrktar ráðstefnu um umhverfisvernd í byrjun næstu viku. Meðal þeirra sem koma fram eru múm, Rúnar Júlíusson og Bogomil Font. „Við viljum vekja athygli á því að þó að Kárahnjúkavirkjun sé komin í gagnið er hellingur af nýjum virkjunum á teikniborðinu. Bara í síðustu viku var talað um fjóra eða fimm mögulega staði fyrir ný álver," segir Jason Slade, einn skipuleggjandi tónleikanna, sem vonast til þess að tónleikarnir verði til þess að fá fleiri til að taka þátt í baráttunni fyrir náttúru Íslands. Jason Slade er einn skipuleggjenda styrktartónleika umhverfisverndarsamtakanna Saving Iceland. Meðal þeirra sem koma fram á tónleikunum á mánudagskvöld eru Rúnar Júlíusson, múm, Reykjavík!, Skátar, Ólöf Arnalds, Magga Stína og Evil Madness. Tónleikarnir eru haldnir til að styrkja ráðstefnuna Náttúran - Áhrif stóriðju og stórstíflna sem verður haldin á Hótel Hlíð í Ölfusi 7.-8. júlí. Aðgangur á ráðstefnuna er ókeypis. Múm er ein þeirra hljómsveita sem spila á styrktartónleikum á Nasa á mánudaginn. „Það koma hingað fyrirlesarar frá fimm heimsálfum og tólf löndum sem hafa verið að mótmæla framkvæmdum Alcan og Alcoa í sínum heimalöndum," segir Sigurður Harðarson, betur þekktur sem Siggi pönk, annar skipuleggjandi tónleikanna. „Við erum að halda þessa ráðstefnu til að grasrótarhóparnir hér heima fái tengingu við það sem er að gerast úti í heimi. Þetta er alþjóðleg barátta sem við stöndum í." Auk erlendu ráðstefnugestanna munu Andri Snær Magnason, Guðbergur Bergsson, Ómar Ragnarsson og margir fleiri halda fyrirlestra. Tónleikarnir á Nasa á mánudaginn hefjast kl. 20 og húsið opnað hálftíma áður. Aðgangseyrir er 2.500 kr. og allir listamennirnir sem koma fram gefa vinnu sína. Allar nánari upplýsingar má finna á vef samtakanna www.savingiceland.org.
Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira