Grátkórinn 15. júní 2007 05:45 Kristján Gunnarsson Vaxtaumræðan tekur oft á sig furðulegustu myndir. DV lét Kristján Gunnarsson, formann Starfsgreinasambandins, mala um okurvexti bankanna og lágt viðskiptasiðferði þar sem viðskiptabankarnir nauðbeygi fólk til að taka yfirdráttarlán. Staðreyndin er hins vegar sú að það eru allir sem þurfa að greiða háa vexti í þessu landi hvort sem það eru einstaklingar eða fyrirtækin stór og smá. Stýrivextir Seðlabankans eru yfir 14 prósent og dráttarvextir 25 prósent. Það er eins svo að formaðurinn álíti að fólk hafi ekkert val um það hvort það eyði um efni fram eða ekki. Hvernig væri nú að verkalýðsforkólfar kenndu fólki að líta í eiginn barm og ráðleggðu því að spara þar sem nú fást 14 prósent vextir á peningamarkaðsreikningum. Nú í góðærinu er rétti tíminn til að snúa vörn í sókn og hefna sín á bönkunum.Vill á sig blómum bætaSkoski auðkýfingurinn Tom Hunter, Baugur, breski fjárfestirinn Kevin Stanford, sem fer með hlut í breska fjárfestingafélaginu Unity Investments í félagi við Baug og FL Group, Kaupþing og Bank of Scotland hafa minnkað við sig í bresku gripið- og greitt keðjunni Booker. Söluandvirðið nemur 29,6 milljónum punda, jafnvirði 3,7 milljörðum króna og ætla fjárfestarnir að nýta fjármagnið til að hindra yfirtöku bresku stórmarkaðakeðjunnar Tesco á skosku garðvörukeðjunni Dobbies, að sögn breska viðskiptablaðsins Financial Times. Hunter, sem á garðvöruverslanirnar Wyevale Garden Centres og Blooms of Bressingham í félagi við Baug, átti tæpan 10 prósenta hlut í Dobbies í síðustu viku en bætti við sig í vikunni og situr nú á rétt rúmum fimmtungi hlutabréfa. Markaðir Peningaskápurinn Tengdar fréttir Eik blæs í herlúðra Eik Banki, stærsti banki Færeyja, ætlar að selja nýtt hlutafé í aðdraganda skráningar í Kauphöll Íslands og Kauphöllina í Kaupmannahöfn. Upphæðin, sem Eik hyggst safna, er á bilinu 5,1-6,6 milljarðar króna og hafa núverandi hluthafar kauprétt að öllum bréfunum. Útboðið er aö fullu sölutryggt miðað við lægri mörk þess. 15. júní 2007 05:30 Ágæt viðskipti með Century Viðskipti með bréf Century Aluminum á fyrsta viðskiptadegi félagsins á First North markaðnum í gær námu fjörutíu milljónum. Century er fyrsta bandaríska félagið sem er skráð á íslenskan hlutabréfamarkað. 15. júní 2007 06:00 Mest lesið Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira
Vaxtaumræðan tekur oft á sig furðulegustu myndir. DV lét Kristján Gunnarsson, formann Starfsgreinasambandins, mala um okurvexti bankanna og lágt viðskiptasiðferði þar sem viðskiptabankarnir nauðbeygi fólk til að taka yfirdráttarlán. Staðreyndin er hins vegar sú að það eru allir sem þurfa að greiða háa vexti í þessu landi hvort sem það eru einstaklingar eða fyrirtækin stór og smá. Stýrivextir Seðlabankans eru yfir 14 prósent og dráttarvextir 25 prósent. Það er eins svo að formaðurinn álíti að fólk hafi ekkert val um það hvort það eyði um efni fram eða ekki. Hvernig væri nú að verkalýðsforkólfar kenndu fólki að líta í eiginn barm og ráðleggðu því að spara þar sem nú fást 14 prósent vextir á peningamarkaðsreikningum. Nú í góðærinu er rétti tíminn til að snúa vörn í sókn og hefna sín á bönkunum.Vill á sig blómum bætaSkoski auðkýfingurinn Tom Hunter, Baugur, breski fjárfestirinn Kevin Stanford, sem fer með hlut í breska fjárfestingafélaginu Unity Investments í félagi við Baug og FL Group, Kaupþing og Bank of Scotland hafa minnkað við sig í bresku gripið- og greitt keðjunni Booker. Söluandvirðið nemur 29,6 milljónum punda, jafnvirði 3,7 milljörðum króna og ætla fjárfestarnir að nýta fjármagnið til að hindra yfirtöku bresku stórmarkaðakeðjunnar Tesco á skosku garðvörukeðjunni Dobbies, að sögn breska viðskiptablaðsins Financial Times. Hunter, sem á garðvöruverslanirnar Wyevale Garden Centres og Blooms of Bressingham í félagi við Baug, átti tæpan 10 prósenta hlut í Dobbies í síðustu viku en bætti við sig í vikunni og situr nú á rétt rúmum fimmtungi hlutabréfa.
Markaðir Peningaskápurinn Tengdar fréttir Eik blæs í herlúðra Eik Banki, stærsti banki Færeyja, ætlar að selja nýtt hlutafé í aðdraganda skráningar í Kauphöll Íslands og Kauphöllina í Kaupmannahöfn. Upphæðin, sem Eik hyggst safna, er á bilinu 5,1-6,6 milljarðar króna og hafa núverandi hluthafar kauprétt að öllum bréfunum. Útboðið er aö fullu sölutryggt miðað við lægri mörk þess. 15. júní 2007 05:30 Ágæt viðskipti með Century Viðskipti með bréf Century Aluminum á fyrsta viðskiptadegi félagsins á First North markaðnum í gær námu fjörutíu milljónum. Century er fyrsta bandaríska félagið sem er skráð á íslenskan hlutabréfamarkað. 15. júní 2007 06:00 Mest lesið Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira
Eik blæs í herlúðra Eik Banki, stærsti banki Færeyja, ætlar að selja nýtt hlutafé í aðdraganda skráningar í Kauphöll Íslands og Kauphöllina í Kaupmannahöfn. Upphæðin, sem Eik hyggst safna, er á bilinu 5,1-6,6 milljarðar króna og hafa núverandi hluthafar kauprétt að öllum bréfunum. Útboðið er aö fullu sölutryggt miðað við lægri mörk þess. 15. júní 2007 05:30
Ágæt viðskipti með Century Viðskipti með bréf Century Aluminum á fyrsta viðskiptadegi félagsins á First North markaðnum í gær námu fjörutíu milljónum. Century er fyrsta bandaríska félagið sem er skráð á íslenskan hlutabréfamarkað. 15. júní 2007 06:00
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent