Líf og fjör á vorhátíð 13. maí 2007 11:30 Það verður mikið um að vera í Laugarneskirkju þegar vorhátíð Laugarneshverfis hefst kl 14 í dag. MYND/GVA Vorhátíð Laugarneshverfis hefst klukkan 14 í dag. „Þetta er sannkölluð fjölskylduhátíð þar sem börnin eru í forgrunni,“ sagði séra Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Laugarneskirkju, sem verður kynnir á hátíðinni. Að hátíðinni koma fjölmargir aðilar. Barnakór Laugarness, undir stjórn Maríu Magnúsdóttur, treður upp í fyrsta sinn og börn af leikskólum hverfisins syngja saman. Þorvaldur Halldórsson syngur og Svavar Knútur syngja, unglingar úr Laugalækjarskóla flytja tónlist í safnaðarheimili kirkjunnar, fimleikafélagið Ármann verður með sýningu og nemendur úr Laugarnesskóla sýna dans auk þess sem sunnudagsskólinn verður á sínum stað. Starfsmenn Þróttheima stýra leikjum og foreldrafélög skólanna sjá um pylsu- og kaffisölu. Klukkan 20 verður argentíska messan Misa criola, eftir Ariels Ramírez, í Laugarneskirkju. Kór Laugarneskirkju syngur í athöfninni og Örn Anarson og Guðlaugur Viktorsson syngja einsöng. Hljómsveitina skipa Tómas R. Einarsson, Ómar Guðjónsson, Matthías M.D: Hemstock og Gunnar Gunnarsson. Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Clooney orðinn franskur Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Vorhátíð Laugarneshverfis hefst klukkan 14 í dag. „Þetta er sannkölluð fjölskylduhátíð þar sem börnin eru í forgrunni,“ sagði séra Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Laugarneskirkju, sem verður kynnir á hátíðinni. Að hátíðinni koma fjölmargir aðilar. Barnakór Laugarness, undir stjórn Maríu Magnúsdóttur, treður upp í fyrsta sinn og börn af leikskólum hverfisins syngja saman. Þorvaldur Halldórsson syngur og Svavar Knútur syngja, unglingar úr Laugalækjarskóla flytja tónlist í safnaðarheimili kirkjunnar, fimleikafélagið Ármann verður með sýningu og nemendur úr Laugarnesskóla sýna dans auk þess sem sunnudagsskólinn verður á sínum stað. Starfsmenn Þróttheima stýra leikjum og foreldrafélög skólanna sjá um pylsu- og kaffisölu. Klukkan 20 verður argentíska messan Misa criola, eftir Ariels Ramírez, í Laugarneskirkju. Kór Laugarneskirkju syngur í athöfninni og Örn Anarson og Guðlaugur Viktorsson syngja einsöng. Hljómsveitina skipa Tómas R. Einarsson, Ómar Guðjónsson, Matthías M.D: Hemstock og Gunnar Gunnarsson.
Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Clooney orðinn franskur Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira