Í aðra tónleikaferð 2. mars 2007 08:45 Strákasveitin Take That ætlar í aðra tónleikaferð um Bretland í lok ársins. Strákasveitin Take That ætlar í lok ársins í sína aðra tónleikaferð um Bretland síðan hún kom saman á nýjan leik á síðasta ári. Ferðin mun heita The Beautiful World Tour og munu þeir félagar meðal annars spila í London, Glasgow og í Manchester. Smáskífulag Take That, Patience, og plata þeirra Beautiful World nutu gríðarlegra vinsælda á síðasta ári og fóru beint á toppinn í Bretlandi. Skömmu áður hafði sveitin farið í vel heppnaða tónleikaferð um Bretland. „Við getum ekki hugsað okkur betri leið til að ljúka árinu en að gefa aðdáendum okkar eitthvað fyrir aurinn sinn,“ sagði Gary Barlow úr Take That. „Við erum allir ótrúlega þakklátir fyrir stuðninginn sem við höfum fengið á undanförnum átján mánuðum.“ Hljómsveitin spilaði fyrir rúmlega hálfa milljón áhorfenda á síðustu tónleikaferð sinni um Bretland. Seldist platan Beautiful World í rúmlega einni milljón eintaka í Bretlandi sína fyrstu mánuði frá útgáfu. Lagið Patience hlaut jafnframt Brit-verðlaun sem besta smáskífan. Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Strákasveitin Take That ætlar í lok ársins í sína aðra tónleikaferð um Bretland síðan hún kom saman á nýjan leik á síðasta ári. Ferðin mun heita The Beautiful World Tour og munu þeir félagar meðal annars spila í London, Glasgow og í Manchester. Smáskífulag Take That, Patience, og plata þeirra Beautiful World nutu gríðarlegra vinsælda á síðasta ári og fóru beint á toppinn í Bretlandi. Skömmu áður hafði sveitin farið í vel heppnaða tónleikaferð um Bretland. „Við getum ekki hugsað okkur betri leið til að ljúka árinu en að gefa aðdáendum okkar eitthvað fyrir aurinn sinn,“ sagði Gary Barlow úr Take That. „Við erum allir ótrúlega þakklátir fyrir stuðninginn sem við höfum fengið á undanförnum átján mánuðum.“ Hljómsveitin spilaði fyrir rúmlega hálfa milljón áhorfenda á síðustu tónleikaferð sinni um Bretland. Seldist platan Beautiful World í rúmlega einni milljón eintaka í Bretlandi sína fyrstu mánuði frá útgáfu. Lagið Patience hlaut jafnframt Brit-verðlaun sem besta smáskífan.
Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira