Rumsfeld hafði efasemdir 3. desember 2006 11:15 Nokkrum dögum áður en Donald Rumsfeld, fyrrverandi landvarnaráðherra Bandaríkjanna, sagði af sér embætti hafði hann lagt til meiriháttar breytingar á stefnunni í Írak við forsetaembættið. Þetta kemur fram í bandaríska stórblaðinu New York Times í dag en það hefur undir höndum trúnarskjal sem Rumsfeld sendi Hvíta húsinu tveimur dögum áður en hann tilkynnti um afsögn sína í nóvemberbyrjun. Afsögnin kom í kjölfar sigurs demókrata í þingkosningunum en ógöngur Bandaríkjahers í Írak var ein höfuðástæða góðs gengis þeirra. Í minnisblaðinu segir Rumsfeld að augljóst sé að framganga hersins í Írak sé hvorki að skila skjótum né góðum árangri og því sé kominn tími til róttækra breytinga á stefnunni. Að hans mati hafi ófriðurinn í Írak breyst yfir í blóðugt stríð trúarhópa sem æ erfiðara sé að koma böndum á. Á meðal úrbóta sem hann stingur upp á er að kalla hluta herliðsins heim eða flytja það til staða þar sem rósturnar séu minni. Með því megi meðal annars knýja Íraka til að taka meiri ábyrgð á sínu eigin landi. Til að lágmarka pólitískan skaða heima fyrir leggur Rumsfeld hins vegar til að stjórnvöld reyni að draga úr væntingum bandarísks almennings til stefnubreytinganna þannig að ef þær mistækjust mundi hann ekki draga þá ályktun að stríðið væri þar með að tapast. Talsmaður Pentagon hefur staðfest uppruna skjalsins og segir það endurspegla vel þær hugmyndir sem Rumsfeld hafði um stríðsreksturinn á lokadögum sínum í embætti. Erlent Fréttir Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Sjá meira
Nokkrum dögum áður en Donald Rumsfeld, fyrrverandi landvarnaráðherra Bandaríkjanna, sagði af sér embætti hafði hann lagt til meiriháttar breytingar á stefnunni í Írak við forsetaembættið. Þetta kemur fram í bandaríska stórblaðinu New York Times í dag en það hefur undir höndum trúnarskjal sem Rumsfeld sendi Hvíta húsinu tveimur dögum áður en hann tilkynnti um afsögn sína í nóvemberbyrjun. Afsögnin kom í kjölfar sigurs demókrata í þingkosningunum en ógöngur Bandaríkjahers í Írak var ein höfuðástæða góðs gengis þeirra. Í minnisblaðinu segir Rumsfeld að augljóst sé að framganga hersins í Írak sé hvorki að skila skjótum né góðum árangri og því sé kominn tími til róttækra breytinga á stefnunni. Að hans mati hafi ófriðurinn í Írak breyst yfir í blóðugt stríð trúarhópa sem æ erfiðara sé að koma böndum á. Á meðal úrbóta sem hann stingur upp á er að kalla hluta herliðsins heim eða flytja það til staða þar sem rósturnar séu minni. Með því megi meðal annars knýja Íraka til að taka meiri ábyrgð á sínu eigin landi. Til að lágmarka pólitískan skaða heima fyrir leggur Rumsfeld hins vegar til að stjórnvöld reyni að draga úr væntingum bandarísks almennings til stefnubreytinganna þannig að ef þær mistækjust mundi hann ekki draga þá ályktun að stríðið væri þar með að tapast. Talsmaður Pentagon hefur staðfest uppruna skjalsins og segir það endurspegla vel þær hugmyndir sem Rumsfeld hafði um stríðsreksturinn á lokadögum sínum í embætti.
Erlent Fréttir Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Sjá meira