Vaxtarverkir í skattkerfinu 28. nóvember 2006 11:42 Skattalögum þarf að breyta svo að fyrirtæki standi klár á því hver beri ábyrgð á sköttum og lífeyrissjóðsgreiðslum erlendra starfsmanna, segir forstöðumaður skatta- og lögfræðisviðs Deloitte. Hann segir vaxtaverki í skattkerfinu. Vinnuafl - hagur allra var yfirskrift fundar Viðskiptaráðs og Deloitte í morgun þar sem meðal annars var rætt um að skattalög þurfi að vera skýr fyrir fyrirtæki. Svo er ekki í dag, segir Páll Jóhannesson, forstöðumaður skatta- og lögfræðisviðs Deloitte. „Þau eiga ekki að lenda í skoðun skattayfirvalda eða hugsanlegri skattlagninu eftir á. Annaðhvort eiga þau að geta gengið að regluverkinu skýru eða geta fengið skjót svör frá skattayfirvöldum um hvað þau eigi að gera.“ Því þarf að breyta lögum um skatta og lífeyrissjóði svo ljóst sé hver beri ábyrgð á því að greiða skatta og í lífeyrissjóð af tekjum starfsfólks frá starfsmannaleigum og erlendum fyrirtækjum. Þá stendur upp á skattayfirvöld, segir Páll, að móta sér álit út frá núgildandi lagaramma - svo fyrirtæki lendi ekki í eftirásköttun. „Að minnsta kosti þannig að þau þurfi ekki að bíða eftir svörum í marga mánuði um hvaða skoðun þau hafa á óskýru regluverkinu.“ Á fundinum ræddi Jóhanna Waagfjörð, framkvæmdastjóri Haga, um mikilvægi erlends vinnuafls fyrir atvinnulífið. Í sumum fyrirtækjum Haga eru allt að sextíu prósent starfsmanna útlensk og hefu verið að færast meira í afgreiðslu, til dæmis í Bónus, þar sem voru tveir í fyrra en eru fjörutíu núna. Og reynslan er góð. „Þetta er gríðarlega duglegt fólk sem er komið hingað til að vinna og við erum í alla staði mjög ánægð með þetta erlenda starfsfólk sem vinnur hjá okkur.“ Fréttir Innlent Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fleiri fréttir Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Sjá meira
Skattalögum þarf að breyta svo að fyrirtæki standi klár á því hver beri ábyrgð á sköttum og lífeyrissjóðsgreiðslum erlendra starfsmanna, segir forstöðumaður skatta- og lögfræðisviðs Deloitte. Hann segir vaxtaverki í skattkerfinu. Vinnuafl - hagur allra var yfirskrift fundar Viðskiptaráðs og Deloitte í morgun þar sem meðal annars var rætt um að skattalög þurfi að vera skýr fyrir fyrirtæki. Svo er ekki í dag, segir Páll Jóhannesson, forstöðumaður skatta- og lögfræðisviðs Deloitte. „Þau eiga ekki að lenda í skoðun skattayfirvalda eða hugsanlegri skattlagninu eftir á. Annaðhvort eiga þau að geta gengið að regluverkinu skýru eða geta fengið skjót svör frá skattayfirvöldum um hvað þau eigi að gera.“ Því þarf að breyta lögum um skatta og lífeyrissjóði svo ljóst sé hver beri ábyrgð á því að greiða skatta og í lífeyrissjóð af tekjum starfsfólks frá starfsmannaleigum og erlendum fyrirtækjum. Þá stendur upp á skattayfirvöld, segir Páll, að móta sér álit út frá núgildandi lagaramma - svo fyrirtæki lendi ekki í eftirásköttun. „Að minnsta kosti þannig að þau þurfi ekki að bíða eftir svörum í marga mánuði um hvaða skoðun þau hafa á óskýru regluverkinu.“ Á fundinum ræddi Jóhanna Waagfjörð, framkvæmdastjóri Haga, um mikilvægi erlends vinnuafls fyrir atvinnulífið. Í sumum fyrirtækjum Haga eru allt að sextíu prósent starfsmanna útlensk og hefu verið að færast meira í afgreiðslu, til dæmis í Bónus, þar sem voru tveir í fyrra en eru fjörutíu núna. Og reynslan er góð. „Þetta er gríðarlega duglegt fólk sem er komið hingað til að vinna og við erum í alla staði mjög ánægð með þetta erlenda starfsfólk sem vinnur hjá okkur.“
Fréttir Innlent Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fleiri fréttir Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent