Dagskrá Meistaradeildar VÍS í hestaíþróttum 28. nóvember 2006 08:37 Nú liggur fyrir endanlega dagskrá Meistaradeildar VÍS 2007. Þátttakendur verða alls 24, úrtaka fyrir laus sæti í Meistaradeildinni verður haldin laugardaginn 20.janúar og hefst hún klukkan 13.00. Keppt verður í fjórgangi og fimmgangi. Úrtakan er öllum opin. Þeir knapar sem unnið hafa sér þátttökurétt eru eftirtaldir. Atli Guðmundsson Sigurður Sigurðarson Þorvaldur Árni Þorvaldsson Sigurbjörn Bárðarson Ísleifur Jónasson Viðar Ingólfsson Jóhann G. Jóhannesson Hinrik Bragason Hulda Gústafsdóttir Sigurður V. Matthíasson Sigríður Pjetursdóttir Páll Bragi Hólmarsson Sævar Örn Sigurvinsson Valdimar Bergstað Dagskrá Meistaradeildar VÍS 2007: 1. febrúar kl. 19.30 Fjórgangur 15. febrúar kl. 19.30 Tölt 1. mars kl. 19.30 Hraðafimi ásamt stóðhestasýningu 15. mars kl. 19.30 Gæðingafimi 29. mars kl. 19.30 Fimmgangur 9. apríl kl. 14.00 (Annar í páskum) 150 m. skeið og Gæðingaskeið 21. apríl kl. 17.00 Slaktaumatölt (T.2) og Flugskeið Að loknu Flugskeiði verður haldin verðlaunaafhending, lokahóf og ball í Ölfushöll Kynning á Meistaradeild VÍS verður á Skeifnadegi á Ingólfshvoli næstkomandi helgi 2. - 3. desember. Þar verður hægt að kaupa árskort á öll mót Meistaradeildarinnar í vetur. Inngangseyrir á staðnum verður 1.000 kr. en árskort kostar einungis 4.000 kr. Hestar Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
Nú liggur fyrir endanlega dagskrá Meistaradeildar VÍS 2007. Þátttakendur verða alls 24, úrtaka fyrir laus sæti í Meistaradeildinni verður haldin laugardaginn 20.janúar og hefst hún klukkan 13.00. Keppt verður í fjórgangi og fimmgangi. Úrtakan er öllum opin. Þeir knapar sem unnið hafa sér þátttökurétt eru eftirtaldir. Atli Guðmundsson Sigurður Sigurðarson Þorvaldur Árni Þorvaldsson Sigurbjörn Bárðarson Ísleifur Jónasson Viðar Ingólfsson Jóhann G. Jóhannesson Hinrik Bragason Hulda Gústafsdóttir Sigurður V. Matthíasson Sigríður Pjetursdóttir Páll Bragi Hólmarsson Sævar Örn Sigurvinsson Valdimar Bergstað Dagskrá Meistaradeildar VÍS 2007: 1. febrúar kl. 19.30 Fjórgangur 15. febrúar kl. 19.30 Tölt 1. mars kl. 19.30 Hraðafimi ásamt stóðhestasýningu 15. mars kl. 19.30 Gæðingafimi 29. mars kl. 19.30 Fimmgangur 9. apríl kl. 14.00 (Annar í páskum) 150 m. skeið og Gæðingaskeið 21. apríl kl. 17.00 Slaktaumatölt (T.2) og Flugskeið Að loknu Flugskeiði verður haldin verðlaunaafhending, lokahóf og ball í Ölfushöll Kynning á Meistaradeild VÍS verður á Skeifnadegi á Ingólfshvoli næstkomandi helgi 2. - 3. desember. Þar verður hægt að kaupa árskort á öll mót Meistaradeildarinnar í vetur. Inngangseyrir á staðnum verður 1.000 kr. en árskort kostar einungis 4.000 kr.
Hestar Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira