RÚV frumvarpi breytt 26. nóvember 2006 18:30 Innan menntamálanefndar þingsins er unnið að enn einum breytingunum á RÚV-frumvarpinu til þess að koma á móts við andstöðu gegn því. Rætt er um að setja hömlur á sókn RÚV á auglýsingamarkað. Upplýst hefur verið um að andstaða er innan stjórnarflokkana gegn frumvarpi um að breyta Ríkisútvarpinu í opinbert hlutafélag. Síðustu mánuði hefur verið unnið að því að koma til móts við andstöðusjónarmiðin. Gerður var þjónustusamningur á milli RÚV og ríkis sem tryggja á aukið framlag til innlendrar dagskrárgerðar. Frumvarpið er í meðförum menntamálanefndar á milli umræðna og herma heimildir fréttastofu að stefnt hafi verið að því að koma því úr nefnd í næstu viku og í umræðu svo hægt væri að afgreiða það sem lög fyrir jól. Sigurður Kári Kristjánsson, formaður menntamálanefndar upplýsti í þættinum Silfri Egils í dag að enn frekari breytingum á frumvarpinu. Sagði hann að sú skoðun beindist að stöðu RÚV á auglýsingamarkaði og beindist meðal annars að takmörkun á auglýsingum á netinu, á kostun og á heildarhlutdeild RÚV af auglýsingamarkaði. Björn Ingi Hrafnsson varaþingmaður framnsóknar hefur fullyrt að mikil andstaða sé við frumvarpið innan framsóknarflokksins. Raunar væri meirihluti innan flokksins andvígur því. Svo var að heyra á Birni Inga í Silfrinu í dag að fyrirhugaðar breytingar kynnu að duga til að sætta þá andstöðu. Fréttir Innlent Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Fleiri fréttir Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Sjá meira
Innan menntamálanefndar þingsins er unnið að enn einum breytingunum á RÚV-frumvarpinu til þess að koma á móts við andstöðu gegn því. Rætt er um að setja hömlur á sókn RÚV á auglýsingamarkað. Upplýst hefur verið um að andstaða er innan stjórnarflokkana gegn frumvarpi um að breyta Ríkisútvarpinu í opinbert hlutafélag. Síðustu mánuði hefur verið unnið að því að koma til móts við andstöðusjónarmiðin. Gerður var þjónustusamningur á milli RÚV og ríkis sem tryggja á aukið framlag til innlendrar dagskrárgerðar. Frumvarpið er í meðförum menntamálanefndar á milli umræðna og herma heimildir fréttastofu að stefnt hafi verið að því að koma því úr nefnd í næstu viku og í umræðu svo hægt væri að afgreiða það sem lög fyrir jól. Sigurður Kári Kristjánsson, formaður menntamálanefndar upplýsti í þættinum Silfri Egils í dag að enn frekari breytingum á frumvarpinu. Sagði hann að sú skoðun beindist að stöðu RÚV á auglýsingamarkaði og beindist meðal annars að takmörkun á auglýsingum á netinu, á kostun og á heildarhlutdeild RÚV af auglýsingamarkaði. Björn Ingi Hrafnsson varaþingmaður framnsóknar hefur fullyrt að mikil andstaða sé við frumvarpið innan framsóknarflokksins. Raunar væri meirihluti innan flokksins andvígur því. Svo var að heyra á Birni Inga í Silfrinu í dag að fyrirhugaðar breytingar kynnu að duga til að sætta þá andstöðu.
Fréttir Innlent Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Fleiri fréttir Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent