Kársnesbrautin gæti farið í stokk 24. nóvember 2006 17:26 Kársnesbrautin í Kópavogi verður hugsanlega sett í stokk til að liðka fyrir aukinni umferð samfara mikilli fólksfjölgun í vesturbæ Kópavogs. Gunnar I. Birgisson segir að Samfylkingunni hugnist lítt að fá ný atvinnutækifæri í bæinn. Gríðarleg uppbygging er fyrirhuguð í vesturbæ Kópavogs. Oddviti Samfylkingarinnar í bænum gagnrýndi í gær að verið væri að lauma inn bakdyramegin allt að tvöföldun íbúafjölda reit fyrir reit án þess að kynna heildarsýn fyrir bæjarbúum. Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri segir þetta rangt. Framtíðarhugmyndir um skipulag á Kársnesi til næstu 15-20 ára verði kynnt nú í byrjun desember og bendir á að Vesturbæingum í Kópavogi hafi fækkað um 4-500 manns á síðustu fjórtán árum. "Íbúafjöldinn mun ekki tvöfaldast, það er líka rangt hjá Samfylkingunni. Miðað við það sem búið er að auglýsa hér gæti kannski fjölgað um 1500-2000 manns." Samfylkingin hefur einnig gagnrýnt að skipahöfn komi yst á nesið með iðnaðarhverfi á landfyllingu. "Byko,stærsta fyrirtækið í bænum, hefur sótt um aðstöðu þarna fyrir sína starfsemi og Samfylkingin er greinilega ekki að bjóða þetta fyrirtæki velkomið með sinn innflutning í Kópavoginn." Gunnar segir gámaflutninga um íbúahverfið minnki þótt höfnin stækki. En fleira fólk kallar á fleiri bíla og því er verið að íhuga ýmsa kosti til að liðka fyrir umferð. Hugsanlegt er að setja Kársnesbrautina í stokk. "Þetta er dýr lausn en með öllu þessu fólki koma náttúrlega tekjur og fólki fylgir umferð. Samfylkingin hefur verið að tala um að þarna eigi að koma smábátahöfn og hótel og aðstaða fyrir listamenn en þeim hugnast lítt að fá ný atvinnutækifæri í bæinn. Þau eru frekar á móti því." Fréttir Innlent Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Fleiri fréttir Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Sjá meira
Kársnesbrautin í Kópavogi verður hugsanlega sett í stokk til að liðka fyrir aukinni umferð samfara mikilli fólksfjölgun í vesturbæ Kópavogs. Gunnar I. Birgisson segir að Samfylkingunni hugnist lítt að fá ný atvinnutækifæri í bæinn. Gríðarleg uppbygging er fyrirhuguð í vesturbæ Kópavogs. Oddviti Samfylkingarinnar í bænum gagnrýndi í gær að verið væri að lauma inn bakdyramegin allt að tvöföldun íbúafjölda reit fyrir reit án þess að kynna heildarsýn fyrir bæjarbúum. Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri segir þetta rangt. Framtíðarhugmyndir um skipulag á Kársnesi til næstu 15-20 ára verði kynnt nú í byrjun desember og bendir á að Vesturbæingum í Kópavogi hafi fækkað um 4-500 manns á síðustu fjórtán árum. "Íbúafjöldinn mun ekki tvöfaldast, það er líka rangt hjá Samfylkingunni. Miðað við það sem búið er að auglýsa hér gæti kannski fjölgað um 1500-2000 manns." Samfylkingin hefur einnig gagnrýnt að skipahöfn komi yst á nesið með iðnaðarhverfi á landfyllingu. "Byko,stærsta fyrirtækið í bænum, hefur sótt um aðstöðu þarna fyrir sína starfsemi og Samfylkingin er greinilega ekki að bjóða þetta fyrirtæki velkomið með sinn innflutning í Kópavoginn." Gunnar segir gámaflutninga um íbúahverfið minnki þótt höfnin stækki. En fleira fólk kallar á fleiri bíla og því er verið að íhuga ýmsa kosti til að liðka fyrir umferð. Hugsanlegt er að setja Kársnesbrautina í stokk. "Þetta er dýr lausn en með öllu þessu fólki koma náttúrlega tekjur og fólki fylgir umferð. Samfylkingin hefur verið að tala um að þarna eigi að koma smábátahöfn og hótel og aðstaða fyrir listamenn en þeim hugnast lítt að fá ný atvinnutækifæri í bæinn. Þau eru frekar á móti því."
Fréttir Innlent Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Fleiri fréttir Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna liggur niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent