Stefndi farþegum og flugliðum í hættu með slagsmálum 24. nóvember 2006 12:05 Stjórnendur Flugfélags Íslands telja að maðurinn, sem efndi til slagsmála um borð í Fokker-vél félagsins á leið frá Egilsstöðum til Reykjavíkur í gærkvöldi, hafi stefnt farþegum og flugliðum í hættu. Flugmenn vélarinnar áræddu ekki að lenda í Reykjavík þegar þangað var komið vegna slagsmála sem brotist höfðu út í farþegarýminu. Þar hafði ölvaður farþegi ráðist á annan farþega þannig að til átaka kom þar til aðrir farþegar náðu að yfirbuga árásarmanninn. Var ekki lent fyrr en allir voru komnir í sæti sín. Lögregla skarst í leikinn um leið og vélin var lent og var árásarmaðurinn enn hinn versti viðskiptis, svo hann var vistaður í fangageymslum og verður yfirheyrður í dag. Að sögn Árna Gunnarssonar, forstjóra Flugfélags Íslands, líta menn þar á bæ málið mjög alvarlegum augum og búast við að ákæruvaldið fari með málið sem slíkt. Annars eigi menn enn eftir að ákveða hvort málið verði sérstaklega kært, svo það fái viðeigandi meðferð. Einnig verður farið yfir vinnureglur við að hleypa farþegum um borð en ekkert óeðlilegt mun hafa verið í fasi mannsins þegar hann kom um borð. Hann getur átt yfir höfði sér háar sektir ef hann telst hafa telft öryggi flugvélarinnar í tvísýnu. Fréttir Innlent Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Stjórnendur Flugfélags Íslands telja að maðurinn, sem efndi til slagsmála um borð í Fokker-vél félagsins á leið frá Egilsstöðum til Reykjavíkur í gærkvöldi, hafi stefnt farþegum og flugliðum í hættu. Flugmenn vélarinnar áræddu ekki að lenda í Reykjavík þegar þangað var komið vegna slagsmála sem brotist höfðu út í farþegarýminu. Þar hafði ölvaður farþegi ráðist á annan farþega þannig að til átaka kom þar til aðrir farþegar náðu að yfirbuga árásarmanninn. Var ekki lent fyrr en allir voru komnir í sæti sín. Lögregla skarst í leikinn um leið og vélin var lent og var árásarmaðurinn enn hinn versti viðskiptis, svo hann var vistaður í fangageymslum og verður yfirheyrður í dag. Að sögn Árna Gunnarssonar, forstjóra Flugfélags Íslands, líta menn þar á bæ málið mjög alvarlegum augum og búast við að ákæruvaldið fari með málið sem slíkt. Annars eigi menn enn eftir að ákveða hvort málið verði sérstaklega kært, svo það fái viðeigandi meðferð. Einnig verður farið yfir vinnureglur við að hleypa farþegum um borð en ekkert óeðlilegt mun hafa verið í fasi mannsins þegar hann kom um borð. Hann getur átt yfir höfði sér háar sektir ef hann telst hafa telft öryggi flugvélarinnar í tvísýnu.
Fréttir Innlent Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira