Þrjár konur á móti níu körlum 7. nóvember 2006 18:42 Karlar eru í efstu sætum á öllum listum Samfylkingarinnar þar sem prófkjör hafa farið fram. Ef sömu úrslit verða í næstu þingkosningum og þeim síðustu fá aðeins þrjár konur þingsæti á móti níu körlum í fjórum af fimm kjördæmum. Eftir að fjögur af fimm prófkjörum Samfylkingarinnar eru aðeins þrjár konur í þingsætum á móti níu körlum sé miðað við síðustu þingkostningar. í Suðurkjördæmi hefur Samfylkingin fjóra þingmenn, þar eru þrír karlar í þremur efstu sætunum og svo er Ragnheiður Hergeirsdóttir í fjórða sætinu. Það sæti verður að teljast baráttusæti en það náðist tæplega í síðustu kosningum. Í Suðvesturkjördæmi eru nú fjórir þingmenn. Eftir prófkjörið er karl í fyrsta sæti, konur í örðu og þriðja sæti og karlar í fjórða og fimmta sæti. Þar verður fimmta sætið að teljast baráttusæti. Í Norðvesturkjördæmi eru tvö þingsæti talin nokkuð örugg og munu tveir karlar verma þau. Í þriðja sætinu er starfandi þingmaður, Anna Kristín Gunnarsdóttir, og er afar ólíklegt að flokkurinn nái að bæta við sig þingsæti í kjördæminu og því fækkar líklega þar um eina konu. Í Norðausturkjördæmi eru tvö þingsæti og munu karlar verða í þeim en svo er Lára Stefánsdóttir í þriðja sætinu og þarf flokkurinn að bæta við sig talsverðu fylgi í kjördæminu eigi hún að komast á þing. Formaður flokksins segir ekki hægt að fella þessi kjördæmi undir sama hatt því útkoman hafi verið góð í Kraganum. Og hún telur konurnar hafa sett markið nógu hátt og aðeins hársbreidd hafi munað að Ragnheiður Hergeirsdóttir hafi náð örðu sæti. Ingibjörg segir gott jafnvægi vera á milli kynja í flokknum og vonar að svo verði áfram. Flokkurinn þurfi að berjast fyrir að koma þeim konum inn sem eru í baráttusætum. Fréttir Innlent Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Fleiri fréttir Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Sjá meira
Karlar eru í efstu sætum á öllum listum Samfylkingarinnar þar sem prófkjör hafa farið fram. Ef sömu úrslit verða í næstu þingkosningum og þeim síðustu fá aðeins þrjár konur þingsæti á móti níu körlum í fjórum af fimm kjördæmum. Eftir að fjögur af fimm prófkjörum Samfylkingarinnar eru aðeins þrjár konur í þingsætum á móti níu körlum sé miðað við síðustu þingkostningar. í Suðurkjördæmi hefur Samfylkingin fjóra þingmenn, þar eru þrír karlar í þremur efstu sætunum og svo er Ragnheiður Hergeirsdóttir í fjórða sætinu. Það sæti verður að teljast baráttusæti en það náðist tæplega í síðustu kosningum. Í Suðvesturkjördæmi eru nú fjórir þingmenn. Eftir prófkjörið er karl í fyrsta sæti, konur í örðu og þriðja sæti og karlar í fjórða og fimmta sæti. Þar verður fimmta sætið að teljast baráttusæti. Í Norðvesturkjördæmi eru tvö þingsæti talin nokkuð örugg og munu tveir karlar verma þau. Í þriðja sætinu er starfandi þingmaður, Anna Kristín Gunnarsdóttir, og er afar ólíklegt að flokkurinn nái að bæta við sig þingsæti í kjördæminu og því fækkar líklega þar um eina konu. Í Norðausturkjördæmi eru tvö þingsæti og munu karlar verða í þeim en svo er Lára Stefánsdóttir í þriðja sætinu og þarf flokkurinn að bæta við sig talsverðu fylgi í kjördæminu eigi hún að komast á þing. Formaður flokksins segir ekki hægt að fella þessi kjördæmi undir sama hatt því útkoman hafi verið góð í Kraganum. Og hún telur konurnar hafa sett markið nógu hátt og aðeins hársbreidd hafi munað að Ragnheiður Hergeirsdóttir hafi náð örðu sæti. Ingibjörg segir gott jafnvægi vera á milli kynja í flokknum og vonar að svo verði áfram. Flokkurinn þurfi að berjast fyrir að koma þeim konum inn sem eru í baráttusætum.
Fréttir Innlent Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Trump staðfestir Epstein-lögin Erlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Innlent Fleiri fréttir Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Sjá meira