Hjúkrunarfræðingaskortur á næstu árum 4. nóvember 2006 12:28 Um 40% allra starfandi hjúkrunarfræðinga láta af störfum vegna aldurs á næstu 10-15 árum og ef takast á að manna stéttina þarf að fjölga nýnemum í hjúkrunarfræði. Þetta kemur fram í ályktun Hjúkrunarþings sem lauk í gær. Í ályktuninni fagna hjúkrunarfræðingar ákvörðun stjórnvalda að fjölga nýnemum í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands um tuttugu og fimm, en síðustu ár hafa áttatíu nýnemar sloppið í gegnum klásusinn. Babb hafi hins vegar komið í bátinn þegar menntamálaráðherra ákvað nýverið að skipta þessum plássum á milli Háskóla Íslands og Háskólans á Akureyri, 15 til Reykjavíkur en 10 til Akureyrar. Halla Grétarsdóttir starfandi formaður Félags hjúkrunarfræðinga sagði í samtali við fréttastofu nú í morgun að Landspítalinn hefði gert ráðstafanir til að taka á móti þessum aukna fjölda í verknám og þetta komi sér því illa. Fyrirsjáanlegt sé að mun meiri skortur verði á hjúkrunarfræðingum á höfuðborgarsvæðinu og því hefði félagið kosið að staðið hefði verið við þessa ákvörðun gagnvart Háskóla Íslands og næsta skref væri þá að fjölga nýnemum í Háskólanum á Akureyri. Í dag eru í kringum 2700 starfandi hjúkrunarfræðingar á landinu en samkvæmt mannaflaspá heilbrigðisráðuneytisins verður þörf fyrir allt að fjögur þúsund í náinni framtíð. Fréttir Innlent Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Sjá meira
Um 40% allra starfandi hjúkrunarfræðinga láta af störfum vegna aldurs á næstu 10-15 árum og ef takast á að manna stéttina þarf að fjölga nýnemum í hjúkrunarfræði. Þetta kemur fram í ályktun Hjúkrunarþings sem lauk í gær. Í ályktuninni fagna hjúkrunarfræðingar ákvörðun stjórnvalda að fjölga nýnemum í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands um tuttugu og fimm, en síðustu ár hafa áttatíu nýnemar sloppið í gegnum klásusinn. Babb hafi hins vegar komið í bátinn þegar menntamálaráðherra ákvað nýverið að skipta þessum plássum á milli Háskóla Íslands og Háskólans á Akureyri, 15 til Reykjavíkur en 10 til Akureyrar. Halla Grétarsdóttir starfandi formaður Félags hjúkrunarfræðinga sagði í samtali við fréttastofu nú í morgun að Landspítalinn hefði gert ráðstafanir til að taka á móti þessum aukna fjölda í verknám og þetta komi sér því illa. Fyrirsjáanlegt sé að mun meiri skortur verði á hjúkrunarfræðingum á höfuðborgarsvæðinu og því hefði félagið kosið að staðið hefði verið við þessa ákvörðun gagnvart Háskóla Íslands og næsta skref væri þá að fjölga nýnemum í Háskólanum á Akureyri. Í dag eru í kringum 2700 starfandi hjúkrunarfræðingar á landinu en samkvæmt mannaflaspá heilbrigðisráðuneytisins verður þörf fyrir allt að fjögur þúsund í náinni framtíð.
Fréttir Innlent Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Sjá meira