Frakkar sagðir hafa stutt þjóðarmorð í Rúanda 24. október 2006 22:12 Minnismerki um þjóðarmorðin í Rúanda árið 1994. MYND/AP Frakkar tóku virkan þátt í fjöldamorðunum í Rúanda árið 1994, að sögn fyrrverandi sendifulltrúa frá Rúanda sem bar vitni fyrir dómstól í heimalandinu. Yfirvöld í Rúanda ákveða síðan í framhaldinu hvort einhverjir verði kærðir til Alþjóðlega glæpadómstólsins vegna ódæðanna. 800 þúsund Tútsar og hófsamir Hútúar voru myrtir á 100 dögum í Rúanda fyrir 12 árum. Jacques Bihozagra, fyrrverandi sendiherra Rúanda í París segir að Frakkar hafi blanað sér í málið af ótta við að áhrif þeirra í Afríku væru að minnka. Frakkar hafa þráfaldlega neitað því að hafa átt þátt í ódæðunum, beint eða óbeint, að því er fram kemur á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC. Jean de Dieu Mucyo, fyrrverandi dómsmálaráðherra Rúanda, fer fyrir sérskipaða dómstólnum sem hlýðir nú á vitnisburð ýmissa manna í tengslum við rannsóknina á fjöldamorðunum. Málflutningur hófst í höfuðborginni, Kigali, í dag og eru þeim útvarpað og sjónvarpað. 25 menn og konur sem lifðu ódæðin af munu bera vitni um aðild Frakka að þeim. Mucyo segir mikilvægt að umheimurinn heyri af þessum óhæfuverkum, atburðirnir séu mikilvægur hluti af sögu Rúanda. Bihozagara segir Frakka ekki hafa sýnt iðru. Hann segir Frakka ekki hafa handtekið þá menn sem grunaðir eru um aðild að þjóðarmorðunum og eru nú búsettir í Frakklandi. Fréttaritari BBC í Kigali segir að því sé haldið fram að franskir hermenn hafi hjálpað ódæðismönnum að flýja til nágrannalanda eftir þjóðarmorðin. Franskir hermenn voru sendir til svæða í Rúanda rétt áður en þjóðarmorðunum linnti og það í umboði Sameinuðu þjóðanna til að koma upp öruggum svæðum. Stjórnvöld i Rúanda segja hins vegar að hermennirnir hafi leyft öfgasinnuðum Hútúum að komast inn á þau svæði þar sem Tútsar héldu til. Bihozagara segir að aðgerin hafi miðað að því að vernda ódæðismennina, því þjóðarmorðin hafi haldið áfram. Niðurstöðu sérskipaða dómstólsins er að vænta innan hálfs árs. Franskur herréttur rannsakar nú einnig ásakanir á hendur frönskum hermönnum. Réttað hefur verið yfir höfuðpaurum Hútúanna fyrir sérstökum stríðsglæpadómstól í málefnum Rúanda sem starfar í Arusha í Tansaníu. 25 þeirra hafa verið sakfelldir síðan árið 1997, en stjórnvöld í Rúanda segja málareksturinn ganga of hægt. Erlent Fréttir Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sjá meira
Frakkar tóku virkan þátt í fjöldamorðunum í Rúanda árið 1994, að sögn fyrrverandi sendifulltrúa frá Rúanda sem bar vitni fyrir dómstól í heimalandinu. Yfirvöld í Rúanda ákveða síðan í framhaldinu hvort einhverjir verði kærðir til Alþjóðlega glæpadómstólsins vegna ódæðanna. 800 þúsund Tútsar og hófsamir Hútúar voru myrtir á 100 dögum í Rúanda fyrir 12 árum. Jacques Bihozagra, fyrrverandi sendiherra Rúanda í París segir að Frakkar hafi blanað sér í málið af ótta við að áhrif þeirra í Afríku væru að minnka. Frakkar hafa þráfaldlega neitað því að hafa átt þátt í ódæðunum, beint eða óbeint, að því er fram kemur á fréttavef breska ríkisútvarpsins, BBC. Jean de Dieu Mucyo, fyrrverandi dómsmálaráðherra Rúanda, fer fyrir sérskipaða dómstólnum sem hlýðir nú á vitnisburð ýmissa manna í tengslum við rannsóknina á fjöldamorðunum. Málflutningur hófst í höfuðborginni, Kigali, í dag og eru þeim útvarpað og sjónvarpað. 25 menn og konur sem lifðu ódæðin af munu bera vitni um aðild Frakka að þeim. Mucyo segir mikilvægt að umheimurinn heyri af þessum óhæfuverkum, atburðirnir séu mikilvægur hluti af sögu Rúanda. Bihozagara segir Frakka ekki hafa sýnt iðru. Hann segir Frakka ekki hafa handtekið þá menn sem grunaðir eru um aðild að þjóðarmorðunum og eru nú búsettir í Frakklandi. Fréttaritari BBC í Kigali segir að því sé haldið fram að franskir hermenn hafi hjálpað ódæðismönnum að flýja til nágrannalanda eftir þjóðarmorðin. Franskir hermenn voru sendir til svæða í Rúanda rétt áður en þjóðarmorðunum linnti og það í umboði Sameinuðu þjóðanna til að koma upp öruggum svæðum. Stjórnvöld i Rúanda segja hins vegar að hermennirnir hafi leyft öfgasinnuðum Hútúum að komast inn á þau svæði þar sem Tútsar héldu til. Bihozagara segir að aðgerin hafi miðað að því að vernda ódæðismennina, því þjóðarmorðin hafi haldið áfram. Niðurstöðu sérskipaða dómstólsins er að vænta innan hálfs árs. Franskur herréttur rannsakar nú einnig ásakanir á hendur frönskum hermönnum. Réttað hefur verið yfir höfuðpaurum Hútúanna fyrir sérstökum stríðsglæpadómstól í málefnum Rúanda sem starfar í Arusha í Tansaníu. 25 þeirra hafa verið sakfelldir síðan árið 1997, en stjórnvöld í Rúanda segja málareksturinn ganga of hægt.
Erlent Fréttir Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Beðið eftir krufningarskýrslu Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Fleiri fréttir Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sjá meira