Madonna í vondum málum 24. október 2006 19:30 Bandaríska söngkonan Madonna sætir nú gagnrýni eftir að hafa ættleitt lítinn dreng frá Malaví. Faðir hans segist ekki hafa áttað sig á þýðingu ættleiðingarskjala sem hann skrifaði undir og mannréttindasamtök átelja að umsókn söngkonunnar var flýtt í gegnum kerfið. David Banda, er eins árs gamall hnokki frá Lupunga í Malaví. Hann á raunar ekki heima þar lengur því í síðustu viku kom söngkonan Madonna í heimsókn til þess að ættleiða hann. Alla jafna er ættleiðing flókið ferli en eins og um séra Jón þá gilda aðrar reglur um heimsþekktar poppstjörnur. Eftir að faðir David gaf skriflegt samþykki sitt fyrir ættleiðingunni gaf dómstóll bráðabirgðaleyfi og nú dvelur guttinn í Lundúnum, væntanlega í góðu yfirlæti. Babb er aftur á móti komið í bátinn. Faðirinn, sem er ólæs, hefur viðurkennt að hann hafi ekki gert sér grein fyrir að undirskriftin þýddi að hann myndi ekki sjá son sinn framar. Malavísk mannréttindasamtök hafa sömuleiðis sitthvað við málsmeðferðina að athuga. Sjálf hefur Madonna ekkert tjáð sig um málið en hún er nú á leið til Bandaríkjanna til að kynna nýútkomna barnabók sína. Þar ætlar hún í leiðinni að ræða við spjallþáttadrottninguna Opruh Winfrey um ættleiðinguna og verður þátturinn sýndur vestanhafs annað kvöld. Erlent Fréttir Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Fleiri fréttir Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Sjá meira
Bandaríska söngkonan Madonna sætir nú gagnrýni eftir að hafa ættleitt lítinn dreng frá Malaví. Faðir hans segist ekki hafa áttað sig á þýðingu ættleiðingarskjala sem hann skrifaði undir og mannréttindasamtök átelja að umsókn söngkonunnar var flýtt í gegnum kerfið. David Banda, er eins árs gamall hnokki frá Lupunga í Malaví. Hann á raunar ekki heima þar lengur því í síðustu viku kom söngkonan Madonna í heimsókn til þess að ættleiða hann. Alla jafna er ættleiðing flókið ferli en eins og um séra Jón þá gilda aðrar reglur um heimsþekktar poppstjörnur. Eftir að faðir David gaf skriflegt samþykki sitt fyrir ættleiðingunni gaf dómstóll bráðabirgðaleyfi og nú dvelur guttinn í Lundúnum, væntanlega í góðu yfirlæti. Babb er aftur á móti komið í bátinn. Faðirinn, sem er ólæs, hefur viðurkennt að hann hafi ekki gert sér grein fyrir að undirskriftin þýddi að hann myndi ekki sjá son sinn framar. Malavísk mannréttindasamtök hafa sömuleiðis sitthvað við málsmeðferðina að athuga. Sjálf hefur Madonna ekkert tjáð sig um málið en hún er nú á leið til Bandaríkjanna til að kynna nýútkomna barnabók sína. Þar ætlar hún í leiðinni að ræða við spjallþáttadrottninguna Opruh Winfrey um ættleiðinguna og verður þátturinn sýndur vestanhafs annað kvöld.
Erlent Fréttir Mest lesið Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent Fleiri fréttir Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Sjá meira