Góður dagur hjá ensku liðunum 19. október 2006 20:55 Antoine Sibierski fagnar hér sigurmarki sínu gegn Fenerbahce NordicPhotos/GettyImages Ensku liðin þrjú sem taka þátt í Evrópukeppni félagsliða áttu góðan dag þegar fyrstu leikirnir í riðlakeppninni fóru fram. Newcastle lagði Fenerbahce 1-0 á heimavelli í kvöld með marki frá Antoine Sibierski undir lok leiksins. Í A-riðli lagði Glasgow Rangers ítalska liðið Livorno 3-2 á útivelli og Maccabi Haifa sigraði Auxerre 3-1. Í B-riðli vann Tottenham 2-0 útisigur á Besiktas í leik sem sýndur var beint á Sýn og Club Brugge og Leverkusen skildu jöfn 1-1 í Belgíu. Í C-riðli vann Íslendingalið AZ Alkmaar góðan 3-0 sigur á Braga þar sem Grétar Rafn Steinsson spilaði síðari hálfleikinn fyrir hollenska liðið og Liberec náði 0-0 jafntefli við sigurliðið frá því í fyrra, Sevilla. Í D-riðli vann Parma 2-1 útisigur á OB Odense og Osasuna og Heerenveen gerðu markalaust jafntefli. Í E-riðli vann Blackburn góðan 2-1 útisigur á pólska liðinu Wisla Krakow og Basel og Feyenoord skildu jöfn 1-1. Í F-riðli vann Zulte-Waregem óvæntan 4-1 útisigur á Austria Vín þar sem Kristinn Jakobsson dæmdi og þurfti aðeins að lyfta gula spjaldinu einu sinni. Þá vann Espanyol 2-0 útisigur á Sparta Prag. Í G-riðli vann Pananthinaikos 2-0 á Hapoel Tel Aviv og Rapid Búkarest og PSG frá Frakklandi skildu jöfn 0-0. Í H-riðli vann ítalska liðið Palermo góðan 2-1 útisigur á Frankfurt og Newcastle lagði Fenerbahce eins og áður sagði, 1-0. Erlendar Evrópudeild UEFA Fótbolti Íþróttir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Ensku liðin þrjú sem taka þátt í Evrópukeppni félagsliða áttu góðan dag þegar fyrstu leikirnir í riðlakeppninni fóru fram. Newcastle lagði Fenerbahce 1-0 á heimavelli í kvöld með marki frá Antoine Sibierski undir lok leiksins. Í A-riðli lagði Glasgow Rangers ítalska liðið Livorno 3-2 á útivelli og Maccabi Haifa sigraði Auxerre 3-1. Í B-riðli vann Tottenham 2-0 útisigur á Besiktas í leik sem sýndur var beint á Sýn og Club Brugge og Leverkusen skildu jöfn 1-1 í Belgíu. Í C-riðli vann Íslendingalið AZ Alkmaar góðan 3-0 sigur á Braga þar sem Grétar Rafn Steinsson spilaði síðari hálfleikinn fyrir hollenska liðið og Liberec náði 0-0 jafntefli við sigurliðið frá því í fyrra, Sevilla. Í D-riðli vann Parma 2-1 útisigur á OB Odense og Osasuna og Heerenveen gerðu markalaust jafntefli. Í E-riðli vann Blackburn góðan 2-1 útisigur á pólska liðinu Wisla Krakow og Basel og Feyenoord skildu jöfn 1-1. Í F-riðli vann Zulte-Waregem óvæntan 4-1 útisigur á Austria Vín þar sem Kristinn Jakobsson dæmdi og þurfti aðeins að lyfta gula spjaldinu einu sinni. Þá vann Espanyol 2-0 útisigur á Sparta Prag. Í G-riðli vann Pananthinaikos 2-0 á Hapoel Tel Aviv og Rapid Búkarest og PSG frá Frakklandi skildu jöfn 0-0. Í H-riðli vann ítalska liðið Palermo góðan 2-1 útisigur á Frankfurt og Newcastle lagði Fenerbahce eins og áður sagði, 1-0.
Erlendar Evrópudeild UEFA Fótbolti Íþróttir Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira