Bush styður aðild Króatíu að ESB og NATO 17. október 2006 22:21 Ivo Sanader, forsætisráðherra Króatíu (tv.), á fundi sínum með George W. Bush, Bandaríkjaforseta, í Hvíta húsinu í Washington í dag. MYND/AP Bush Bandaríkjaforseti ætlar að hvetja til þess á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í næsta mánuði að Króatía verði tekin inn í bandalagið. Auk þess ætlar hann að ítreka stuðning bandarískra stjórnvalda við aðild landsins að Evrópusambandinu. Leiðtogar NATO ríkja funda í Riga, höfuðborg Lettlands. Þar mun Bush ræða við aðra þjóðarleiðtoga og kynna þar hugmyndir sínar um að hægt yrði að leyfa inngöngu Króata árið 2008. Bandaríkjaforseti átti í dag fund með Ivo Sanader, forsætisráðherra Króatíu, í Hvíta húsinu í Washington. Sanader þakkaði Bush Bandaríkjaforseta stuðninginn. Auk Króata sækjast nágrannar þeirra í Albaníu og Makedóníu eftir inngöngu í NATO, en þessar þjóðir sátu eftir þegar bandalagið var stækkað í austur fyrir 2 árum. Sendifulltrúar bandalagsins hafa lýst yfir áhyggjum af stöðu lýðræðis í löndunum þremur og hversu hratt, eða öllu heldur hægt, umbætur gangi fyrir sig. Króatar hófu aðildarviðræður við ESB fyrir 2 áarum og vonast eftir því að geta gengið í sambandið árið 2010. Fulltrúar ESB í Brussel hafa sagt að stjórnvöld í Zagreb verði að uppræta spillingu og stuðla að endurbótum á dóms- og stjórnkerfinu. Erlent Fréttir Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Þyrlan kölluð út í þriðja sinn: „Þetta eru óvenjumörg slys“ Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Fleiri fréttir Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Sjá meira
Bush Bandaríkjaforseti ætlar að hvetja til þess á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í næsta mánuði að Króatía verði tekin inn í bandalagið. Auk þess ætlar hann að ítreka stuðning bandarískra stjórnvalda við aðild landsins að Evrópusambandinu. Leiðtogar NATO ríkja funda í Riga, höfuðborg Lettlands. Þar mun Bush ræða við aðra þjóðarleiðtoga og kynna þar hugmyndir sínar um að hægt yrði að leyfa inngöngu Króata árið 2008. Bandaríkjaforseti átti í dag fund með Ivo Sanader, forsætisráðherra Króatíu, í Hvíta húsinu í Washington. Sanader þakkaði Bush Bandaríkjaforseta stuðninginn. Auk Króata sækjast nágrannar þeirra í Albaníu og Makedóníu eftir inngöngu í NATO, en þessar þjóðir sátu eftir þegar bandalagið var stækkað í austur fyrir 2 árum. Sendifulltrúar bandalagsins hafa lýst yfir áhyggjum af stöðu lýðræðis í löndunum þremur og hversu hratt, eða öllu heldur hægt, umbætur gangi fyrir sig. Króatar hófu aðildarviðræður við ESB fyrir 2 áarum og vonast eftir því að geta gengið í sambandið árið 2010. Fulltrúar ESB í Brussel hafa sagt að stjórnvöld í Zagreb verði að uppræta spillingu og stuðla að endurbótum á dóms- og stjórnkerfinu.
Erlent Fréttir Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Þyrlan kölluð út í þriðja sinn: „Þetta eru óvenjumörg slys“ Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Fleiri fréttir Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Sjá meira