Dirty Paper Cup 11. október 2006 15:00 Til stóð að Hafdís kæmi fram á Iceland Airwaves hátíðinni en því miður verður ekki af því í ár. Hljómplatan Dirty Paper Cup með söng- og tónlistarkonunni Hafdísi Huld er komin út á Íslandi á vegum MVine/Red Grape og 12 Tóna. Þetta er jafnframt fyrsta sólóplata Hafdísar en 12 Tónar sjá um útgáfu hennar á Íslandi. Hafdís Huld kom ung fram á sjónarsviðið þegar hún söng með Gus Gus við góðan orðstýr en hún sagði skilið við fjöllistahópinn til að stunda frekara tónlistarnám í Englandi (í upptöku- og tónsmíðum). Vinnan við Dirty Paper Cup hófst fljótlega eftir að komið var til Lundúna og nú fimm árum seinna er frábær poppplata orðin að veruleika. Mikil vinna hefur farið í gerð plötunnar og margir góðir tónlistarmenn lagt Hafdís lið, m.a. Chris Corner úr hljómsveitinni Sneaker Pimps og Jim Abbiss sem sá um gerð plötu Arctic Monkeys fyrir skemmstu. Tvö lög hafa komið út sem smáskífur af plötunni. Hið fyrsta var hið stórgóða Tomoko og hitt er ekki síðra, Ski Jumper, en það lag er að fá mikla útvarpsspilun um þessar mundir í Englandi. Einnig er vert að geta þess að Hafdís hefur gert frábæra endurútgáfu af poppperlu Velvet Underground, Who Loves The Sun. Til stóð að Hafdís kæmi fram á Iceland Airwaves hátíðinni en því miður verður ekki af því í ár. Ástæðan er hins vegar af hinu góða, eða vegna mikilla anna og góðra viðbragða við Dirty Paper Cup. Hafdís þarf því að fresta tónleikahaldi á Íslandi fram á næsta ár. http://www.hafdishuld.com/ http://www.myspace.com/hafdishuld Lífið Menning Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Sjá meira
Hljómplatan Dirty Paper Cup með söng- og tónlistarkonunni Hafdísi Huld er komin út á Íslandi á vegum MVine/Red Grape og 12 Tóna. Þetta er jafnframt fyrsta sólóplata Hafdísar en 12 Tónar sjá um útgáfu hennar á Íslandi. Hafdís Huld kom ung fram á sjónarsviðið þegar hún söng með Gus Gus við góðan orðstýr en hún sagði skilið við fjöllistahópinn til að stunda frekara tónlistarnám í Englandi (í upptöku- og tónsmíðum). Vinnan við Dirty Paper Cup hófst fljótlega eftir að komið var til Lundúna og nú fimm árum seinna er frábær poppplata orðin að veruleika. Mikil vinna hefur farið í gerð plötunnar og margir góðir tónlistarmenn lagt Hafdís lið, m.a. Chris Corner úr hljómsveitinni Sneaker Pimps og Jim Abbiss sem sá um gerð plötu Arctic Monkeys fyrir skemmstu. Tvö lög hafa komið út sem smáskífur af plötunni. Hið fyrsta var hið stórgóða Tomoko og hitt er ekki síðra, Ski Jumper, en það lag er að fá mikla útvarpsspilun um þessar mundir í Englandi. Einnig er vert að geta þess að Hafdís hefur gert frábæra endurútgáfu af poppperlu Velvet Underground, Who Loves The Sun. Til stóð að Hafdís kæmi fram á Iceland Airwaves hátíðinni en því miður verður ekki af því í ár. Ástæðan er hins vegar af hinu góða, eða vegna mikilla anna og góðra viðbragða við Dirty Paper Cup. Hafdís þarf því að fresta tónleikahaldi á Íslandi fram á næsta ár. http://www.hafdishuld.com/ http://www.myspace.com/hafdishuld
Lífið Menning Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Fleiri fréttir Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Sjá meira