Engin leynifangelsi í Þýskalandi 6. október 2006 23:00 MYND/AP Stjórnvöld í Þýskalandi hafa neitað fréttum frá í dag þess efnis að háttsettir liðsmenn al-Qaeda hryðjuverkasamtakanna, þar á meðal einn höfuðpauranna á bak við hryðjuverkaárásirnar á Bandaríkin 11. september 2001, hafi verið í haldið í fangelsi á herstöðvum Bandaríkjahers í Þýskalandi án vitneskju yfirvalda. Það voru bresk samtök sem sérhæfa sig í að veita lögfræðiaðstoð sem greindu frá þessu. Samtökin annast mál margra þeirra sem eru í haldi Bandríkjamanna í Guantanamo-fangabúðunum að Kúbu. Fulltrúar í nefnd á vegum Evrópuþingsins, sem rannskar nú meint brot Bandaríkjamanna í stríði þeirra gegn hryðjuverkum, tóku fréttum dagsins með fyrirvara en segja þörf á að rannsaka þessar fullyrðingar frekar. Talsmaður þýskra stjórnvalda segir ekkert hæft í þessu. Leynifangelsi sé ekki að finna í Þýskalandi í dag og slík fangelsi hafi aldrei verið starfrækt þar. Þýska blaðið Stern greindi frá því á vefsíðu sinni í dag að saksóknari í Karlsruhe hefði síðasta hálfa mánuðinn rannsakað hvort Bandaríkjaher hefði haldið grunuðum hryðjuverkamönnum með ólögmætum hætti á herstöð sinni í Mannheim. Það hefur ekki fengist staðfest. Bandaríska dagblaðið Washington Post greindi frá því seint á síðasta ári að bandarísk stjórnvöld hefðu rekið leynifangelsi í Austur-Evrópu þar sem grunaðir hryðjuverkamenn hefðu verið yfirheyrðir. Síðan þá hafa þessar ásakanir verið rannsakaðar í Evrópu. Bush Bandaríkjaforseti viðurkenndi í síðasta mánuði að bandaríska leyniþjónustan, CIA, hefði yfirheyrt nokkra tugi grunaðra hryðjuverkamanna í leynifangelsum utan Bandaríkjanna. Það sem hefi fengist með yfirheyrslum þar heðfi komið í veg fyrir frekari hryðjuverkaárásir. Stjórnvöld í Washington segja enga menn nú í haldi í leynifangelsum og hafa ekki gefið upp hvar slík fangelsi hafi verið starfrækt. Erlent Fréttir Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Fleiri fréttir Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Sjá meira
Stjórnvöld í Þýskalandi hafa neitað fréttum frá í dag þess efnis að háttsettir liðsmenn al-Qaeda hryðjuverkasamtakanna, þar á meðal einn höfuðpauranna á bak við hryðjuverkaárásirnar á Bandaríkin 11. september 2001, hafi verið í haldið í fangelsi á herstöðvum Bandaríkjahers í Þýskalandi án vitneskju yfirvalda. Það voru bresk samtök sem sérhæfa sig í að veita lögfræðiaðstoð sem greindu frá þessu. Samtökin annast mál margra þeirra sem eru í haldi Bandríkjamanna í Guantanamo-fangabúðunum að Kúbu. Fulltrúar í nefnd á vegum Evrópuþingsins, sem rannskar nú meint brot Bandaríkjamanna í stríði þeirra gegn hryðjuverkum, tóku fréttum dagsins með fyrirvara en segja þörf á að rannsaka þessar fullyrðingar frekar. Talsmaður þýskra stjórnvalda segir ekkert hæft í þessu. Leynifangelsi sé ekki að finna í Þýskalandi í dag og slík fangelsi hafi aldrei verið starfrækt þar. Þýska blaðið Stern greindi frá því á vefsíðu sinni í dag að saksóknari í Karlsruhe hefði síðasta hálfa mánuðinn rannsakað hvort Bandaríkjaher hefði haldið grunuðum hryðjuverkamönnum með ólögmætum hætti á herstöð sinni í Mannheim. Það hefur ekki fengist staðfest. Bandaríska dagblaðið Washington Post greindi frá því seint á síðasta ári að bandarísk stjórnvöld hefðu rekið leynifangelsi í Austur-Evrópu þar sem grunaðir hryðjuverkamenn hefðu verið yfirheyrðir. Síðan þá hafa þessar ásakanir verið rannsakaðar í Evrópu. Bush Bandaríkjaforseti viðurkenndi í síðasta mánuði að bandaríska leyniþjónustan, CIA, hefði yfirheyrt nokkra tugi grunaðra hryðjuverkamanna í leynifangelsum utan Bandaríkjanna. Það sem hefi fengist með yfirheyrslum þar heðfi komið í veg fyrir frekari hryðjuverkaárásir. Stjórnvöld í Washington segja enga menn nú í haldi í leynifangelsum og hafa ekki gefið upp hvar slík fangelsi hafi verið starfrækt.
Erlent Fréttir Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Fleiri fréttir Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Sjá meira