Staðan versnar fyrir ÍA 10. september 2006 15:55 Enn er allt í járnum í botnbaráttu Landsbankadeildarinnar. ÍA er ennþá í 9. sæti Landsbankadeildar karla eftir að hafa misst unnin leik gegn Breiðablik niður í jafntefli í síðari hálfleik í dag. Atli Guðnason er búinn að koma FH í 1-0 í Eyjum þegar rúmur hálftími er eftir. Það var Nenan Zimanovic sem jafnaði leikinn fyrir Breiðablik og tryggði liði sínu þar með dýrmætt stig sem heldur liðinu í burtu frá fallsæti. Liðið er nú í 7. sæti með 19 stig. "Við erum ekki klárir í heilan leik greinilega, gefum tvö mörk á klaufalegan hátt. Ég veit ekki af hverju þetta gerist, við virðumst reyna að halda hreinum hlut ósjálfrátt með ekki betri árangri," sagði Bjarki Gunnlaugsson, annar þjálfari Skagamanna, í viðtali við Sýn eftir leikinn. Hann segir ÍA vera komið í vonda stöðu í deildinni þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. "Við erum núna í þeirri stöðu að við þurfum að treysta á önnur lið, það er aldrei gott. En ég held að allir sjái að við erum að spila vel og eigum ekkert endilega skilið að falla," bætti hann við. Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, sagði jafntefli hafa verið sanngjörn úrslit miðað við gang leiksins. "Og ég er sannfærður um að ef við höldum áfram á þeirri braut sem við erum á þá eigum við að halda okkur uppi," bætti hann við. Í Keflavík skildu heimamenn og Fylkismenn jafnir, 1-1. Mörkin skoruðu Guðjón Antoníuson og Ragnar Sigurðsson. Í Víkinni sigraði KR heimamenn í Víking 1-0 en það var Skúlu Jón Friðgeirsson sem skoraði sigurmarkið í lok leiks. Víkingur og KR markalaust jafntefli. Fylkir og Víkingur eru bæði með 20 stig í 5.-6. sæti deildarinnar og eru enn í fallhættu. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Dagskráin í dag: Árið gert upp í Sportsíldinni Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Anderson henti Van Gerwen úr leik Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Barnastjarna á Álftanesið Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús Jafnaði sig af heilaskurðaðgerð og mætir Littler á afmælisdaginn Sjá meira
ÍA er ennþá í 9. sæti Landsbankadeildar karla eftir að hafa misst unnin leik gegn Breiðablik niður í jafntefli í síðari hálfleik í dag. Atli Guðnason er búinn að koma FH í 1-0 í Eyjum þegar rúmur hálftími er eftir. Það var Nenan Zimanovic sem jafnaði leikinn fyrir Breiðablik og tryggði liði sínu þar með dýrmætt stig sem heldur liðinu í burtu frá fallsæti. Liðið er nú í 7. sæti með 19 stig. "Við erum ekki klárir í heilan leik greinilega, gefum tvö mörk á klaufalegan hátt. Ég veit ekki af hverju þetta gerist, við virðumst reyna að halda hreinum hlut ósjálfrátt með ekki betri árangri," sagði Bjarki Gunnlaugsson, annar þjálfari Skagamanna, í viðtali við Sýn eftir leikinn. Hann segir ÍA vera komið í vonda stöðu í deildinni þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. "Við erum núna í þeirri stöðu að við þurfum að treysta á önnur lið, það er aldrei gott. En ég held að allir sjái að við erum að spila vel og eigum ekkert endilega skilið að falla," bætti hann við. Ólafur Kristjánsson, þjálfari Blika, sagði jafntefli hafa verið sanngjörn úrslit miðað við gang leiksins. "Og ég er sannfærður um að ef við höldum áfram á þeirri braut sem við erum á þá eigum við að halda okkur uppi," bætti hann við. Í Keflavík skildu heimamenn og Fylkismenn jafnir, 1-1. Mörkin skoruðu Guðjón Antoníuson og Ragnar Sigurðsson. Í Víkinni sigraði KR heimamenn í Víking 1-0 en það var Skúlu Jón Friðgeirsson sem skoraði sigurmarkið í lok leiks. Víkingur og KR markalaust jafntefli. Fylkir og Víkingur eru bæði með 20 stig í 5.-6. sæti deildarinnar og eru enn í fallhættu.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Dagskráin í dag: Árið gert upp í Sportsíldinni Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Anderson henti Van Gerwen úr leik Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Barnastjarna á Álftanesið Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús Jafnaði sig af heilaskurðaðgerð og mætir Littler á afmælisdaginn Sjá meira