Nauðsynlegt að fylgjast með netnotkun barna 24. ágúst 2006 19:06 Unglingsdrengur í Bandaríkjunum seldi sig á Netinu eftir að barnaníðingar höfðu smátt og smátt unnið traust hans og fengið hann til að sýna sig við kynlífsathafnir með vefmyndavél. Saga hans mun ekki vera einsdæmi. Lára Stefánsdóttir menntunarfræðingur segir nauðsynlegt að fylgst sé með netnotkun barna án þess þó að þau séu svipt frelsinu.Í þætti Oprah Winfrey sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi var sögð saga unglingsstráks sem hafði sýnt sig nakin við kynlífsathafnir á internetinu gegn borgun. Í fyrstu þegar drengurinn var þrettán ára trúði hann að hann væri að tala við stúlkur á sínum aldri eða nýja netvini sína sem síðan reyndust vera fullorðnir karlmenn sem reyndust vera barnaníðingar. Þessum mönnum tókst með tímanum að fá drenginn til að afklæðast fyrir framan vefmyndavél og var hann farin að fá greitt fyrir. Þetta tókst mönnunum með mikilli þolinmæði en saman ræddu þeir á spjallsíðu um gengi sitt í samskiptum við drenginn sem síðar varð til þess að einhverjir níðingana lokkuðu hann á sinn fund og beittu hann kynferðislegu ofbeldi. Það var blaðamaður New York Times sem náði til drengsins og stöðvaði það sem þarna átti sér stað.Lára Stefánsdóttir menntunarfræðingur segir eitthvað í líkingu við það sem þessi bandaríski unglingsdregur lenti í vel geta gerst á Íslandi. Hún segir hættur af sama meiði vera á Netinu og í samfélaginu. En á netinu getur verið erfiðara að átta sig á við hverja er talað.Í þætti Oprah var sagt að ekki ætti að leyfa börnum að vera með vefmyndavélar eða leyfa þeim að vera við tölvur í einrúmi. Það telur Lára fullmikið en nauðsynlegt sé að fylgjast með. Fréttir Innlent Mest lesið Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Sjá meira
Unglingsdrengur í Bandaríkjunum seldi sig á Netinu eftir að barnaníðingar höfðu smátt og smátt unnið traust hans og fengið hann til að sýna sig við kynlífsathafnir með vefmyndavél. Saga hans mun ekki vera einsdæmi. Lára Stefánsdóttir menntunarfræðingur segir nauðsynlegt að fylgst sé með netnotkun barna án þess þó að þau séu svipt frelsinu.Í þætti Oprah Winfrey sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi var sögð saga unglingsstráks sem hafði sýnt sig nakin við kynlífsathafnir á internetinu gegn borgun. Í fyrstu þegar drengurinn var þrettán ára trúði hann að hann væri að tala við stúlkur á sínum aldri eða nýja netvini sína sem síðan reyndust vera fullorðnir karlmenn sem reyndust vera barnaníðingar. Þessum mönnum tókst með tímanum að fá drenginn til að afklæðast fyrir framan vefmyndavél og var hann farin að fá greitt fyrir. Þetta tókst mönnunum með mikilli þolinmæði en saman ræddu þeir á spjallsíðu um gengi sitt í samskiptum við drenginn sem síðar varð til þess að einhverjir níðingana lokkuðu hann á sinn fund og beittu hann kynferðislegu ofbeldi. Það var blaðamaður New York Times sem náði til drengsins og stöðvaði það sem þarna átti sér stað.Lára Stefánsdóttir menntunarfræðingur segir eitthvað í líkingu við það sem þessi bandaríski unglingsdregur lenti í vel geta gerst á Íslandi. Hún segir hættur af sama meiði vera á Netinu og í samfélaginu. En á netinu getur verið erfiðara að átta sig á við hverja er talað.Í þætti Oprah var sagt að ekki ætti að leyfa börnum að vera með vefmyndavélar eða leyfa þeim að vera við tölvur í einrúmi. Það telur Lára fullmikið en nauðsynlegt sé að fylgjast með.
Fréttir Innlent Mest lesið Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Fleiri fréttir Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Sjá meira