Reykholtskirkja hin eldri 23. ágúst 2006 17:45 Hin gamla Reykholtskirkja verður framvegis opin almenningi. Í Reykholti í Borgarfirði eru tvær kirkjur. Bak við þá nýju þar sem guðsþjónustur eru núna leynist önnur eldri og minni kirkja sem byggð var árið 1886. Sunnudaginn 27. ágúst nk. opnar Þjóðminjasafn Íslands þessa fallegu gömlu timburkirkju fyrir almenning og gefst tækifæri til að skoða hana að innan sem utan. Reykholtskirkja hin eldri þarfnaðist viðgerða þegar hún komst í vörslu Þjóðminjasafnsins árið 2001. Síðan þá hafa á vegum safnsins farið fram umfangsmiklar endurbætur á henni í samstarfi við Húsafriðunarnefnd ríkisins. Kirkjan hefur auk þess verið búin ýmsum viðeigandi kirkjugripum. Einnig eru til sýnis fornminjar sem fundust undir kirkjugólfi og voru rannsakaðar á vegum Fornleifaverndar ríkisins. Í tilefni opnunarinnar stendur Snorrastofa fyrir sérstakri dagskrá í Reykholti sem hefst kl. 14:00 með messu í nýju kirkjunni. Kl. 15:00 verða veitingar í safnaðarsal kirkjunnar. Kl. 15:30 flytur Guðrún Sveinbjarnardóttir, stjórnandi fornleifarannsóknanna í Reykholti, fyrirlestur um eldri kirkjur og segir frá minjasvæðinu sunnan megin í kirkjugarðinum. Áður stóðu kirkjurnar nokkru sunnar en gamla kirkjan nú og hefur Þjóðminjasafnið á undanförnum árum staðið fyrir fornleifarannsókn á þeim og kirkjugarðinum. Kl. 16:30 opnar svo Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður Reykholtskirkju hina eldri formlega og viðstaddur verður einnig Magnús Skúlason forstöðumaður Húsafriðunarnefndar. Allir eru velkomnir og hin gamla Reykholtskirkja verður framvegis opin almenningi. Lífið Menning Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Sjá meira
Í Reykholti í Borgarfirði eru tvær kirkjur. Bak við þá nýju þar sem guðsþjónustur eru núna leynist önnur eldri og minni kirkja sem byggð var árið 1886. Sunnudaginn 27. ágúst nk. opnar Þjóðminjasafn Íslands þessa fallegu gömlu timburkirkju fyrir almenning og gefst tækifæri til að skoða hana að innan sem utan. Reykholtskirkja hin eldri þarfnaðist viðgerða þegar hún komst í vörslu Þjóðminjasafnsins árið 2001. Síðan þá hafa á vegum safnsins farið fram umfangsmiklar endurbætur á henni í samstarfi við Húsafriðunarnefnd ríkisins. Kirkjan hefur auk þess verið búin ýmsum viðeigandi kirkjugripum. Einnig eru til sýnis fornminjar sem fundust undir kirkjugólfi og voru rannsakaðar á vegum Fornleifaverndar ríkisins. Í tilefni opnunarinnar stendur Snorrastofa fyrir sérstakri dagskrá í Reykholti sem hefst kl. 14:00 með messu í nýju kirkjunni. Kl. 15:00 verða veitingar í safnaðarsal kirkjunnar. Kl. 15:30 flytur Guðrún Sveinbjarnardóttir, stjórnandi fornleifarannsóknanna í Reykholti, fyrirlestur um eldri kirkjur og segir frá minjasvæðinu sunnan megin í kirkjugarðinum. Áður stóðu kirkjurnar nokkru sunnar en gamla kirkjan nú og hefur Þjóðminjasafnið á undanförnum árum staðið fyrir fornleifarannsókn á þeim og kirkjugarðinum. Kl. 16:30 opnar svo Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður Reykholtskirkju hina eldri formlega og viðstaddur verður einnig Magnús Skúlason forstöðumaður Húsafriðunarnefndar. Allir eru velkomnir og hin gamla Reykholtskirkja verður framvegis opin almenningi.
Lífið Menning Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Sjá meira