Keppnin um Austurlandströllið hafin 17. ágúst 2006 16:30 Magnús Ver og félagar eru nú að reyna með sér á heimaslóðum hans fyrir austan Mynd/Stefán Karlsson Í morgun hófst austur á Vopnafirði keppnin um titilinn Austurlandströllið, en þar keppa sín á milli sterkustu aflraunamenn landsins úr röðum IFSA Ísland. Þegar þetta er ritað eru jötnarnir að etja kappi í drumbalyftu á Mjóeyri á Eskifirði og lýkur dagskrá dagsins í Neskaupstað klukkan 18 þar sem keppt verður í dekkjaveltu við Norðfjarðarvöll. Á meðal keppenda á mótinu eru þeir Georg Ögmundsson, Jón Valgeir Williams, Arnar Már Jónsson og hinn hrikalegi Stefán Sölvi Pétursson. Þá ætlar goðsögnin Magnús Ver Magnússon að vera á meðal keppenda að þessu sinni, en hann er að jafna sig af meiðslum eftir að hafa slitið sinar í keppni fyrir nokkrum misserum. Tveir erlendir keppendur eru sérstakir gestir á mótinu, finnski aflraunamaðurinn Juha-Pekka Aitala og Bretinn Lee Bowers, sem tók þátt í keppninni um sterkasta mann heims árið 1998. Keppnin heldur svo áfram á morgun þegar leið keppenda liggur upp á Hérað og niður á Seyðisfjörð, en lýkur á laugardag þegar suðurfirðirnir verða þræddir einn af öðrum. Innlendar Íþróttir Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Í morgun hófst austur á Vopnafirði keppnin um titilinn Austurlandströllið, en þar keppa sín á milli sterkustu aflraunamenn landsins úr röðum IFSA Ísland. Þegar þetta er ritað eru jötnarnir að etja kappi í drumbalyftu á Mjóeyri á Eskifirði og lýkur dagskrá dagsins í Neskaupstað klukkan 18 þar sem keppt verður í dekkjaveltu við Norðfjarðarvöll. Á meðal keppenda á mótinu eru þeir Georg Ögmundsson, Jón Valgeir Williams, Arnar Már Jónsson og hinn hrikalegi Stefán Sölvi Pétursson. Þá ætlar goðsögnin Magnús Ver Magnússon að vera á meðal keppenda að þessu sinni, en hann er að jafna sig af meiðslum eftir að hafa slitið sinar í keppni fyrir nokkrum misserum. Tveir erlendir keppendur eru sérstakir gestir á mótinu, finnski aflraunamaðurinn Juha-Pekka Aitala og Bretinn Lee Bowers, sem tók þátt í keppninni um sterkasta mann heims árið 1998. Keppnin heldur svo áfram á morgun þegar leið keppenda liggur upp á Hérað og niður á Seyðisfjörð, en lýkur á laugardag þegar suðurfirðirnir verða þræddir einn af öðrum.
Innlendar Íþróttir Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira