Símon leikur á Gljúfrasteini 17. ágúst 2006 17:30 Líkt og áður hefjast tónleikarnir á Gljúfrasteini klukkan 16.00 og aðgangseyrir er aðeins 500 krónur. Á sunnudaginn er komið að næst síðustu tónleikum sumarsins á Gljúfrasteini. Að þessu sinn i mun gítarleikarinn Símon H. Ívarsson leika blóðheita og suðræna tóna, ættaða frá Andalúsíu á Spáni. Verkin á efnisskránni eru eftir nokkur af helstu tónskáldum Spánverja, þá Gaspar Sanz, E. Granados, Manual de Falla og Isack Albeniz. Líkt og áður hefjast tónleikarnir klukkan 16.00 og aðgangseyrir er aðeins 500 krónur. Símon H. Ívarsson lauk fullnaðarprófi frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar og einleikaraprófi frá Hochschule für Musik und Darstellende Kunst hjá prófessor Karl Scheit. Símon starfaði síðan við Tónlistarskólann í Luzern í Sviss, en hefur síðastliðin 23 ár kennt við Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar, en auk þess að kenna á hljóðfæri sitt kennir hann kammermúsík. Símon hefur sótt fjölmörg námskeið, m.a. til Spánar, Ítalíu, Sviss og Austurríkis. Jafnframt hefur Símon sérhæft sig í Flamencotónlist og farið sérstakar námsferðir til Spánar í þeim tilgangi. Hann hefur leikið víða bæði hér heima og erlendis og margsinnis komið fram í útvarpi og sjónvarpi auk þess að stjórna útvarpsþáttum um gítar og gítartónlist. Fyrir þremum árum stofnaði Símon Kammerkór Mosfellsbæjar og er hann stjórnandi kórsins. Símon hefur leikið inn á nokkrar hljómplötur þ.á.m. tvær með orgelleikaranum Orthulf Prunner. Árið 2004 kom út platan Glíman við Glám þar sem Símon leikur tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson en platan var tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem plata ársins. Efnisskrá tónleikanna á sunnudaginn: Gaspar Sanz: (1640-1710) Españoleta E. Granados: (1867-1916) Dans Espanola nr. 5 Manual de Falla: (1876-1946) Danza de molinero (Farruca) Isack Albeniz: (1860-1909) Zambra Granadina Torre Bermeja Sevillas Lífið Menning Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Sjá meira
Á sunnudaginn er komið að næst síðustu tónleikum sumarsins á Gljúfrasteini. Að þessu sinn i mun gítarleikarinn Símon H. Ívarsson leika blóðheita og suðræna tóna, ættaða frá Andalúsíu á Spáni. Verkin á efnisskránni eru eftir nokkur af helstu tónskáldum Spánverja, þá Gaspar Sanz, E. Granados, Manual de Falla og Isack Albeniz. Líkt og áður hefjast tónleikarnir klukkan 16.00 og aðgangseyrir er aðeins 500 krónur. Símon H. Ívarsson lauk fullnaðarprófi frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar og einleikaraprófi frá Hochschule für Musik und Darstellende Kunst hjá prófessor Karl Scheit. Símon starfaði síðan við Tónlistarskólann í Luzern í Sviss, en hefur síðastliðin 23 ár kennt við Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar, en auk þess að kenna á hljóðfæri sitt kennir hann kammermúsík. Símon hefur sótt fjölmörg námskeið, m.a. til Spánar, Ítalíu, Sviss og Austurríkis. Jafnframt hefur Símon sérhæft sig í Flamencotónlist og farið sérstakar námsferðir til Spánar í þeim tilgangi. Hann hefur leikið víða bæði hér heima og erlendis og margsinnis komið fram í útvarpi og sjónvarpi auk þess að stjórna útvarpsþáttum um gítar og gítartónlist. Fyrir þremum árum stofnaði Símon Kammerkór Mosfellsbæjar og er hann stjórnandi kórsins. Símon hefur leikið inn á nokkrar hljómplötur þ.á.m. tvær með orgelleikaranum Orthulf Prunner. Árið 2004 kom út platan Glíman við Glám þar sem Símon leikur tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson en platan var tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem plata ársins. Efnisskrá tónleikanna á sunnudaginn: Gaspar Sanz: (1640-1710) Españoleta E. Granados: (1867-1916) Dans Espanola nr. 5 Manual de Falla: (1876-1946) Danza de molinero (Farruca) Isack Albeniz: (1860-1909) Zambra Granadina Torre Bermeja Sevillas
Lífið Menning Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Sjá meira